loading/hleð
(35) Page 21 (35) Page 21
21 irnir, sem voru í hverri verbúð, og venjulega var þar glatt á hjalla. Byrjað var á því að koma öllum veiðarfærum í lag, og svo spiluðu þeir vist, tefldu manntafl, sungu, og kváðu rímur, lásu sögur, léku ýmsar íþróttir, reyndu hver var sterkastur, og á milli sóttu þeir sjóinn af kappi og reyndu allir að fiska sem rnest. En oftast gekk misjafnlega að linna og ná í þorskinn, því að allir potuðu blint í sjóinn nreð það. En svona var það nú samt, að oftast voru það sömu mennirnir, sem fengu mest daglega, og vildi ekki sannast, sem Stein- grímur kveður: ,,Að fiskaskrið um ægisál og ástar- göngur 'kvenna, ætla skalt þú einskis mál, utan guðs að kenna“, — því það var og hefur verið undarlega mikill mismunur á, hvað mönnum gengur vel að ná í fiskinn og finna hvar lrann er. En það getur nú kann- ske verið eins með kvenfólkið, en um það veit ég lítið. En af því að ég hef verið við formennsku á milli 50 og 60 ár, lengi vel allt árið, og alltaf verið að reikna út, livar fiskurinn væri mestur, þá lief ég dálitla reynslu fyrir, að mönnurn gekk það misjafnt. En svo var það kölluð heppni, og þann samanburð læt ég liggja á milli hluta. En mér fannst oft árvekni, útsjón og hyggjuvit ráða mestu og rnáske heppni hafi verið jaar með í verki, svo að allt gekk vel. En til Jiess að heita góður formaður þurfti og þarf mikla athygli og útsjón, en því miður eru þeir alltof fáir, sem hafa það. Þess vegna verða slysin svo mörg og aflinn misjafn. Það er ekki nóg að vera lærður af sjómannaskólan-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page I
(8) Page II
(9) Page III
(10) Page IV
(11) Page V
(12) Page VI
(13) Page VII
(14) Page VIII
(15) Page 1
(16) Page 2
(17) Page 3
(18) Page 4
(19) Page 5
(20) Page 6
(21) Page 7
(22) Page 8
(23) Page 9
(24) Page 10
(25) Page 11
(26) Page 12
(27) Page 13
(28) Page 14
(29) Page 15
(30) Page 16
(31) Page 17
(32) Page 18
(33) Page 19
(34) Page 20
(35) Page 21
(36) Page 22
(37) Page 23
(38) Page 24
(39) Page 25
(40) Page 26
(41) Page 27
(42) Page 28
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Page 37
(52) Page 38
(53) Page 39
(54) Page 40
(55) Page 41
(56) Page 42
(57) Page 43
(58) Page 44
(59) Page 45
(60) Page 46
(61) Page 47
(62) Page 48
(63) Page 49
(64) Page 50
(65) Page 51
(66) Page 52
(67) Page 53
(68) Page 54
(69) Page 55
(70) Page 56
(71) Page 57
(72) Page 58
(73) Page 59
(74) Page 60
(75) Page 61
(76) Page 62
(77) Page 63
(78) Page 64
(79) Page 65
(80) Page 66
(81) Page 67
(82) Page 68
(83) Page 69
(84) Page 70
(85) Page 71
(86) Page 72
(87) Page 73
(88) Page 74
(89) Page 75
(90) Page 76
(91) Page 77
(92) Page 78
(93) Page 79
(94) Page 80
(95) Page 81
(96) Page 82
(97) Page 83
(98) Page 84
(99) Page 85
(100) Page 86
(101) Page 87
(102) Page 88
(103) Page 89
(104) Page 90
(105) Page 91
(106) Page 92
(107) Page 93
(108) Page 94
(109) Page 95
(110) Page 96
(111) Page 97
(112) Page 98
(113) Page 99
(114) Page 100
(115) Page 101
(116) Page 102
(117) Page 103
(118) Page 104
(119) Page 105
(120) Page 106
(121) Page 107
(122) Page 108
(123) Page 109
(124) Page 110
(125) Page 111
(126) Page 112
(127) Page 113
(128) Page 114
(129) Back Cover
(130) Back Cover
(131) Rear Flyleaf
(132) Rear Flyleaf
(133) Rear Board
(134) Rear Board
(135) Spine
(136) Fore Edge
(137) Head Edge
(138) Tail Edge
(139) Scale
(140) Color Palette


Þættir af Suðurnesjum

Year
1942
Language
Icelandic
Pages
134


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Link to this page: (35) Page 21
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/35

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.