loading/hleð
(62) Page 48 (62) Page 48
48 handfærin á stuttum tíma, en hvort það var einsdæmi, að draga 700 þorska frá páskum til 11. maí og ganga annan hvorn dag til prestsins á umræddu tímabili, veit ég ekki. En ég segi frá þessu eins og það var. í þá tíð var fiskað á handfæri, en nú fæst aldrei þorskur á færi. Þetta var ódýr veiðiaðferð, því að ein þriggja punda lína nægði í tvö handfæri; hún kostaði 3 krón- ur og entist yfir vertíðina. Öngullinn kostaði 50 aura, ef hann var með síld, en 30 aura, ef hann var síldar- laus. Flestir notuðu öngul með síld á leggnum, en þó voru þeir til, sem létu sér draga verðmuninn og keyptu sér síldarlausan öngul, af því að hann kostaði 20 aururn minna. Sakkan kostaði 50 aura. Hún vó 3 merkur. Sökku og öngul lagði hver maður sér til, en skipseigandi handfærið. Gaf skipseigandi vanalega há- setanum, ef hann var úr sveit, það senr eftir var af handfærinu að vertíðarlokum. Það er of mikill mis- munur, að nú, síðan togararnir og stóru vélbátarnir liggja með lóðina á hafinu, fæst aldrei þorskur á hand- færi og aldrei lúða. Má vel búast við, að lúðan verði sjaldséður fiskur, — en áður fyrr var hún daglegur afli seinni part vetrar, sérstaklega á Bollasviði. Ég hef fengið 40 lúður í einum róðri á Leirukletti, 20 af þeim flakandi, hitt stofnlúður, og svo í sama róðri þorsk, svo að skipið var hlaðið, og var setan alls ekki löng. — Hver vill nt'i bjóðast til að koma með þennan afla af áðurnefndum miðum? Alls ekki ég. Það væri of rnikil fjarstæða að halda því frarn, að fiskurinn aflist nú eins og þá, á sömu veiðarfæri. Þá var aflinn kaup, en ekki kostnaður, — en lúða var sem
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page I
(8) Page II
(9) Page III
(10) Page IV
(11) Page V
(12) Page VI
(13) Page VII
(14) Page VIII
(15) Page 1
(16) Page 2
(17) Page 3
(18) Page 4
(19) Page 5
(20) Page 6
(21) Page 7
(22) Page 8
(23) Page 9
(24) Page 10
(25) Page 11
(26) Page 12
(27) Page 13
(28) Page 14
(29) Page 15
(30) Page 16
(31) Page 17
(32) Page 18
(33) Page 19
(34) Page 20
(35) Page 21
(36) Page 22
(37) Page 23
(38) Page 24
(39) Page 25
(40) Page 26
(41) Page 27
(42) Page 28
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Page 37
(52) Page 38
(53) Page 39
(54) Page 40
(55) Page 41
(56) Page 42
(57) Page 43
(58) Page 44
(59) Page 45
(60) Page 46
(61) Page 47
(62) Page 48
(63) Page 49
(64) Page 50
(65) Page 51
(66) Page 52
(67) Page 53
(68) Page 54
(69) Page 55
(70) Page 56
(71) Page 57
(72) Page 58
(73) Page 59
(74) Page 60
(75) Page 61
(76) Page 62
(77) Page 63
(78) Page 64
(79) Page 65
(80) Page 66
(81) Page 67
(82) Page 68
(83) Page 69
(84) Page 70
(85) Page 71
(86) Page 72
(87) Page 73
(88) Page 74
(89) Page 75
(90) Page 76
(91) Page 77
(92) Page 78
(93) Page 79
(94) Page 80
(95) Page 81
(96) Page 82
(97) Page 83
(98) Page 84
(99) Page 85
(100) Page 86
(101) Page 87
(102) Page 88
(103) Page 89
(104) Page 90
(105) Page 91
(106) Page 92
(107) Page 93
(108) Page 94
(109) Page 95
(110) Page 96
(111) Page 97
(112) Page 98
(113) Page 99
(114) Page 100
(115) Page 101
(116) Page 102
(117) Page 103
(118) Page 104
(119) Page 105
(120) Page 106
(121) Page 107
(122) Page 108
(123) Page 109
(124) Page 110
(125) Page 111
(126) Page 112
(127) Page 113
(128) Page 114
(129) Back Cover
(130) Back Cover
(131) Rear Flyleaf
(132) Rear Flyleaf
(133) Rear Board
(134) Rear Board
(135) Spine
(136) Fore Edge
(137) Head Edge
(138) Tail Edge
(139) Scale
(140) Color Palette


Þættir af Suðurnesjum

Year
1942
Language
Icelandic
Pages
134


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Link to this page: (62) Page 48
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/62

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.