loading/hleð
(67) Blaðsíða 53 (67) Blaðsíða 53
53 svitnuðu menn við setninginn, og væri svo leiði úr landi, þá kólnaði þeinr aftur, sérstaklega þeim, sem stýrði. Allt var þetta gert í myrkri, nema þegar tungls- 1 jós var. Vitar voru engir. Var því ætlast á um, hvað langt var komið á sjóinn, og furðulega tókst mönnum að hitta á þau mið á sjónum, sem þeir ætluðu sér á. Síðan var farið að leggja lóðina í myrkrinu, stund- um án þess að sjá á sér hendurnar. Þegar búið var að leggja, var lóðin látin liggja einn klukkutíma, og þá var farið að draga hana. Hitnaði manni þá fyrst, eftir að vera búinn að skjálfa af kulda, á meðan lóðin lá. Oft kom það fyrir, að við urðum að hafa færi á duflinu og halda í það, til þess að týna ekki lóðinni. Allt var þetta gert möglunarlaust, með árvekni og áhuga, svo senr mest mátti vera og allt þótti gott, ef fiskur var á lóðinni, þegar farið var að draga hana. Enda þótt stundum væri kominn vindur, og allhvasst á móti, og oft væri búið að draga lóðina í birtingu og stundum fyrr, allir vildu verða senr fyrstir með lóðina í botninn, þá var fiskurinn oft nrestur lrjá þeinr, sem fyrstir lögðu. F.n víst var, að öllum þótti vænt um að sjá dagsbjarmann. Þessar sjóferðir voru yfirleitt erfið- ar í hvívetna, en bezt gengu þær ef formenn voru veð- urglöggir, aðgætnir og árvakrir, einkuin var það áríð- andi á haustin. — Þegar bttið var að draga lóðina, var skipið oft hálffullt af fiski, og var þá langur róður í land, ef vindur var á nróti utan úr Garðsjó og inn á Vatnsleysuströnd, enda oft komið dagsetur, þegar kom- ið var heim. — Sannarlega var þetta oft erfitt, en það kom í menn þrautseigja, ef viljakrafturinn var til að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 53
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.