loading/hleð
(72) Page 58 (72) Page 58
58 með því, sem var í því. Svo er siglt og ég sé, að við ná- um Leiru, ef það þolir þessi segl, og við náðum yzt í Leiru. Þar vendum við aftur norður slag, og nú er austankvika, sem kemur á framkinnunginn, svo að það er talsverð ágjöf, en ég verð að sigla eins og skipið þolir því að alltaf er hann að hvessa og ljókka í loftið. Veitir þá alls ekki af að gera það, sem hægt er, til að ná sér sem fyrst inn með landinu. Tek ég nú langan norður- slag, og þá eru allir tilbúnir að venda. Ég vel gott lag undir skipið og kalla svo fyrir: að venda, — og það gengur vel, því að þeir eru þaulvanir, sem eru við seglin. — Nú hef ég hæð á Hólmsberg, og nú liggur skipið betur við kvikunni, og fær enga ágjöf. Við ná- um Selvík, sem er undir Hólmsbergi. Þar vendum við aftur norður um, og enn er hann að hvessa. Læt ég þá draga niður stagfokkuna, því að þá minnkar ágjöfin. Síðan læt ég slaginn standa langt norður, svo að ég nái sem lengst inn með landinu á næsta slag, áður en livessir meira. Enn er vent. Læt ég þá rifa stagfokk- una og draga hana upp, og er nú djarft siglt, en engin ágjöf, því að nú liggur skipið vel við kvik- unni, og nú næ ég Njarðvík. Það er nú vent ennþá norður um, og nú verður að draga niður stagfokkuna, því að enn er hann að auka vindinn. Enn vendi ég upp undir land og næ nú Kópu, sem er innan við Njarð- víkur. Þá er vent á nýjan leik, og læt ég þá taka aftur- seglið saman, því að nú er farið að skafa úr báru. Eru nú ekki önnur segl uppi en framsegl og rifaður klýfir, sem er dreginn inn að stafni á skipinu og hertur á falnum, sem úr honum er upp í masturstopp, í blökk,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page I
(8) Page II
(9) Page III
(10) Page IV
(11) Page V
(12) Page VI
(13) Page VII
(14) Page VIII
(15) Page 1
(16) Page 2
(17) Page 3
(18) Page 4
(19) Page 5
(20) Page 6
(21) Page 7
(22) Page 8
(23) Page 9
(24) Page 10
(25) Page 11
(26) Page 12
(27) Page 13
(28) Page 14
(29) Page 15
(30) Page 16
(31) Page 17
(32) Page 18
(33) Page 19
(34) Page 20
(35) Page 21
(36) Page 22
(37) Page 23
(38) Page 24
(39) Page 25
(40) Page 26
(41) Page 27
(42) Page 28
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Page 37
(52) Page 38
(53) Page 39
(54) Page 40
(55) Page 41
(56) Page 42
(57) Page 43
(58) Page 44
(59) Page 45
(60) Page 46
(61) Page 47
(62) Page 48
(63) Page 49
(64) Page 50
(65) Page 51
(66) Page 52
(67) Page 53
(68) Page 54
(69) Page 55
(70) Page 56
(71) Page 57
(72) Page 58
(73) Page 59
(74) Page 60
(75) Page 61
(76) Page 62
(77) Page 63
(78) Page 64
(79) Page 65
(80) Page 66
(81) Page 67
(82) Page 68
(83) Page 69
(84) Page 70
(85) Page 71
(86) Page 72
(87) Page 73
(88) Page 74
(89) Page 75
(90) Page 76
(91) Page 77
(92) Page 78
(93) Page 79
(94) Page 80
(95) Page 81
(96) Page 82
(97) Page 83
(98) Page 84
(99) Page 85
(100) Page 86
(101) Page 87
(102) Page 88
(103) Page 89
(104) Page 90
(105) Page 91
(106) Page 92
(107) Page 93
(108) Page 94
(109) Page 95
(110) Page 96
(111) Page 97
(112) Page 98
(113) Page 99
(114) Page 100
(115) Page 101
(116) Page 102
(117) Page 103
(118) Page 104
(119) Page 105
(120) Page 106
(121) Page 107
(122) Page 108
(123) Page 109
(124) Page 110
(125) Page 111
(126) Page 112
(127) Page 113
(128) Page 114
(129) Back Cover
(130) Back Cover
(131) Rear Flyleaf
(132) Rear Flyleaf
(133) Rear Board
(134) Rear Board
(135) Spine
(136) Fore Edge
(137) Head Edge
(138) Tail Edge
(139) Scale
(140) Color Palette


Þættir af Suðurnesjum

Year
1942
Language
Icelandic
Pages
134


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Link to this page: (72) Page 58
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/72

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.