loading/hleð
(88) Page 74 (88) Page 74
74 hafði hann allstórt landbú, bjó einn á jörðinni og rak mikla útgerð. — Síðar varð þar tvíbýli og þar stendur kirkjan. — Ásbjörn átti fjögur börn, sem ég vissi af, og er eitt þeirra Ólafía, kona Einars kaup- rnanns í Grindavík. Annað var Ólafur, sem lengi verzl- aði í Keflavík og síðar í Reykjavík með veiðarfæri, og nú býr í Njarðvíkum Helgi, sonur Ásbjörns, merkur maður, vel látinn og var um langt skeið góður afla- maður. Hefur hann róið til þessa á vetrarvertíðinni á grunnmið, á árabát. Er það eini árabáturinn, sem ég veit um, að hafi róið nú síðustu ár á vetrarvertíð með þorskanet. Helgi er nú kominn um sjötugt og á langa og merka formannssögu. Fjórða barn Ásbjarnar var Þorbjörg, sem giftist Jóni Jónssyni fóstursyni Guð- mundar í Landakoti, efnismanni. Þau bjuggu nokkur ár í Njarðvík, en fluttust til Reykjavíkur og stundaði hann þar trésmíðar. Þorbjörg er látin fyrir nokkrum árum. — Ásbjörn byggði kirkjuna. Er hún úr steini og stendur enn. Nú er messað í Keflavík, en ekki í Innri- Njarðvík. Þá bjó í Tjarnarkoti Arinbjörn Ólafsson, stórmerk- ur maður. Hann rak stóra útgerð, um mörg ár, 5 til 7 sex-manna-för á vetrarvertíðinni og 2 haust og vor. Arinbjörn átti margt fé, kýr og hesta. Hann var vel látinn af sínu fólki, sem var margt. Ekki átti hann mörg börn, svo að ég vissi. — Ólafur sonur hans dó ókvæntur í æsku, en dóttir hans, Margrét að nafni, býr í Keflavík. Er frá henni konrinn merkur ættleggur þar og gáfufólk. Þá bjó í Ytrahverfinu Jóhann í Njarðvík, merkur
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page I
(8) Page II
(9) Page III
(10) Page IV
(11) Page V
(12) Page VI
(13) Page VII
(14) Page VIII
(15) Page 1
(16) Page 2
(17) Page 3
(18) Page 4
(19) Page 5
(20) Page 6
(21) Page 7
(22) Page 8
(23) Page 9
(24) Page 10
(25) Page 11
(26) Page 12
(27) Page 13
(28) Page 14
(29) Page 15
(30) Page 16
(31) Page 17
(32) Page 18
(33) Page 19
(34) Page 20
(35) Page 21
(36) Page 22
(37) Page 23
(38) Page 24
(39) Page 25
(40) Page 26
(41) Page 27
(42) Page 28
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Page 37
(52) Page 38
(53) Page 39
(54) Page 40
(55) Page 41
(56) Page 42
(57) Page 43
(58) Page 44
(59) Page 45
(60) Page 46
(61) Page 47
(62) Page 48
(63) Page 49
(64) Page 50
(65) Page 51
(66) Page 52
(67) Page 53
(68) Page 54
(69) Page 55
(70) Page 56
(71) Page 57
(72) Page 58
(73) Page 59
(74) Page 60
(75) Page 61
(76) Page 62
(77) Page 63
(78) Page 64
(79) Page 65
(80) Page 66
(81) Page 67
(82) Page 68
(83) Page 69
(84) Page 70
(85) Page 71
(86) Page 72
(87) Page 73
(88) Page 74
(89) Page 75
(90) Page 76
(91) Page 77
(92) Page 78
(93) Page 79
(94) Page 80
(95) Page 81
(96) Page 82
(97) Page 83
(98) Page 84
(99) Page 85
(100) Page 86
(101) Page 87
(102) Page 88
(103) Page 89
(104) Page 90
(105) Page 91
(106) Page 92
(107) Page 93
(108) Page 94
(109) Page 95
(110) Page 96
(111) Page 97
(112) Page 98
(113) Page 99
(114) Page 100
(115) Page 101
(116) Page 102
(117) Page 103
(118) Page 104
(119) Page 105
(120) Page 106
(121) Page 107
(122) Page 108
(123) Page 109
(124) Page 110
(125) Page 111
(126) Page 112
(127) Page 113
(128) Page 114
(129) Back Cover
(130) Back Cover
(131) Rear Flyleaf
(132) Rear Flyleaf
(133) Rear Board
(134) Rear Board
(135) Spine
(136) Fore Edge
(137) Head Edge
(138) Tail Edge
(139) Scale
(140) Color Palette


Þættir af Suðurnesjum

Year
1942
Language
Icelandic
Pages
134


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Link to this page: (88) Page 74
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/88

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.