loading/hleð
(97) Blaðsíða 83 (97) Blaðsíða 83
83 matbjörg handa heimilum bændanna, sem bjuggu þar, og þeir voru báðir á bátnum. Þeim gekk vel til Hafnarfjarðar og lögðu af stað heimleiðis í logni og björtu veðri, með bátinn hlaðinn af kornvöru. En þeg- ar þeir voru að fara inn Brunnastaðasund, reru þeir upp á sker, sem er norðan við sundið, og hvolfdi bátn- um þar. Annar maðurinn fórst, en hinum var bjarg- að, — báðir voru þeir nokkuð ölvaðir. Sá, sem fórst, hét Erlendur, hinn, sem bjargaðist, hét Þórður Er- lendsson. — Kornbjörgin fór í sjóinn og varð ónýt, þó að á næstu fjöru væri hún á þurru. Þetta gerði vínið þá. — Konan og börnin stóðu eftir bjargarlaus og ein- stæðingar, ósjálfbjarga á náðir annarra komin. Alls staðar er vínið lands og lýða tjón og glatar of margra gleði og hamingju. Til hvers eru menn að kaupa það? Til þess að eyða peningum og heilsu sjálfs sín og glata velferð konu og barna sinna. Það er brjálæði. Sú vitfirring á að leggjast niður með öllu. Vínið á ekki að vera til í landinu. Það á að vera landrækt, því að enginn getur fundið því neitt til góðs. Árið 1870, á einmánuði, fórst fjögra-manna- far með fjóra menn frá Skjaldarkoti í Brunnastaða- hverli. Eigandi þess skips var Björn Guðnason, en formaðurinn á því hét Jón frá Þórunúpi í Fljóts- hlíð, ungur efnismaður. Þeir sátu á færum grunnt í Strandarleir, en vindur rauk mjög brátt á landsunnan, svo að þeir drógu ekki í land. Lögðust þeir þá fyrir stjóra og andæfðu með árum fram á stjórann. En svo slitnaði stjórafærið, sem sást á því, að endinn á færinu var bundinn í skipið og færið slitið, þegar það fannst. 6*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (97) Blaðsíða 83
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/97

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.