loading/hleð
(83) Blaðsíða 79 (83) Blaðsíða 79
79 aldrei að líða. Gegnum stækkunargler vonarinnar sjer hann fram undan sjer rósaveg fullorðinsáranna, er ímynd- unaraflið skreytir sem mest það má. Hann lítur á frelsi og framkvæmdir hinna fullorðnu og leggur par við frið og gleði æskuáranna. En petta fýlgist pó sjaldan að, eins og hann fær síðar sjálfur að reyna. Líti æskumaðurinn frá pessu sjónarmiði á tímaglas lífs síns, pá er mjög eðlilegt, að honurn sýnist sandkornin — hvort sem menn kalla svo augnahlik eða daga eða ár, — renna hægt og seint. Hann ber skynbragð á alvöru tímans. J>að skynbragð fæst ekki nema með reynzlunni. En prátt fyrir alla ópreyju hans rennur tíminn viðstöðulaust áfram, og hann nær fullorð- ins-árunum með áhyggjum peirra. |>á fer jafnaðarlega svo, að ýmist fölna rósirnar og missa hinn fagra lit, eða hann finnur á peirn pyrna, er stinga sárt. ’Engin rós er pyrna- laus’, segir máltækið og pað er satt. En hver praut hefir sína líkn eins og hver gleði hefir sína hrodda. Hvert sólarhros heíir sinn hita og hitinn pyngir á erviðismann- inum. J>vi meiri sem gæðin eru, pví rneiri eru áhyggjurnar. |>að er eigi með pví sagt, að lífið sje vont. En sú töfra- hlæja hverfur, sem ungmennið hefir í huganum breitt yfir hinn ófárna feril sinn. Lífið er í sjálfu sjer gott, en pað er engu að síður opt pungt og preytandi, og maðurinn verður opt feginn að leita forsælunnar, pó að ekki sje komið nema um hádegi. Líti liann pá á tímaglasið, er að vísu enn mikið eptir, en pó er runnið meira af sand- inum, enn hann átti von á. Honum líkar ekki allt. Hann vill leita að öðru. Hann stendur við og reynir fyrir sjer, hvort hann geti ekki fundið betri veg. En á meðan líða dagarnir og árin viðstöðulaust. Og svonagengur pað upp aptur og aptur. Haun liorfir á tímaglasið og furðar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Sögur og æfintýri

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur og æfintýri
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 79
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1/0/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.