loading/hleð
(32) Blaðsíða 26 (32) Blaðsíða 26
26 »Já mamma, hvernig er hún», hrópaði Nonni. »Er hún svört eða er hún grá». »Hún er litlaus*, svaraði mamma hans. »Hvernig getur vofa verið litlaus, og þó verið svo óttaleg»? spurði Nonni. jpessi vofa hefur engan lit, og þó er hún svo óttaleg, að hún getur sett allt þetta heim- ili í bál og brand ; hún getur tekið hana litlu systur þína frá þjer og látið hana hata þig þar á ofan, og hún getur slitið hann pabba þinn frá mjer, og snúið hjarta hans aiveg í burtu, og komið öllu illu til leiðar». »Og þó sagðirðu mamma, að þessi vofa tæki engan mann. Hvernig stendur á þessu ?» »Nú skal eg segja þjer það, Nonni minn. Eiríkur heitinn var ofboð ósannsögull og spann opt upp heilar sögur, sem kveyktu óvild og slitu sundur vináttu milli manna. Nú er hann dáinn, en öiggi smali var lítið barn, þegar hann þekkti Birík fyrst, og lærði hann af hon- um ósannsögli, og svo hefur hann kennt hana fleirum á þessum bæ, og þú sást, að það var ósatt, sem hann sagði þjer um vofuna í göng- unutn. jpessi ósannsöglisvofa Eiríks heitins geng- ur hjer ljósum logum um bæinn, og þú mátt æflnlega vera viss um, að þegar einhver full-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Barnasögur

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barnasögur
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.