loading/hleð
(22) Blaðsíða 2 (22) Blaðsíða 2
I Kap. Höfdínglar pá Island kom undir konng. I þann tíma er Hákoni Hákonarsyni Noregs konúngi var land svaiit af Itlendíngum , voru þessir höfdíngiar: Einar Vatnsfyrd- íngr son porvallds Snorrasonar oc pórdysar Snorradóttr Sturlusonar oc Vigfús Gunnsteinsson at vestan ; VJgfús hafdi opt verit 1 föruin; Asgrímr son porsteins Iónssonar í Hv’amini, bródir Eyúlfs Ofsa oc Hallr Kvistr, Gudríkr í Eyafyrdi, Hallr af Mödruvöllum, poivardr or Saurbæ, Gudmundr frá Hrafnagili at nordan. Ur Skagafyrdi: Geir hinn Audgi porvalldsson uc Káifr oc porgeir syn- ir Brands Kolbeinssonar er fcll í Haugsnesi fvrir pórdi Kakala. Fyrir vestan Vatnsskard : Biarni á Audkúlustödum, Slgurdr úr Hvammi, Illhugi Gunnarsson. XII menn sóru af Vestfiördura oc eru þeir ei nefndir. porvardr úr Saurbæ var kalladr grályndr, hann átti son er pórdr het , sá fékk Ingibiargar Sturludóttr pórdarsonar, cr fyrr hafdi átta Hallr son Gissurar Iarls, er bana fékk í brcnnunni á Flugumyri. Kálfr Brandsson átti Gudnyu áóttr Sturlo pórdarsonar. pessir vóro þeir höfdíngiar adrir er pá voru uppi, oc umgétr sídarla Stuilúnga íögo: Sveinbiörn bjó í Súdavík, son Signmndar Gunnarssonar er lengi var í för- mn med pórdi Kakala oc Herdysar Rafnsdóttr frá Eyri, er fyrri hafdi átta Eyúlfr Kársson. Son Sveinbiarnar varEyrikr; enn jieir voru systra synir, Rafn son Oclds Alasonar, er pá var einhver mestr höfdíngi, oc Sveinbiörn. Nicolas Oddsson bjó í Kalmans- túngo, kappi garnall pórdar Kakala, hann átti Gydu Sæmundar- dóttr af Oddveriaætt; þeirra börn voru Valgardr oc Sigmundr oc Helga; hennar féck porlákr Narfason oc var jieirra son Kétill. Högni son Bödvars pórdarsonar bjó í Bæ 1 Borgarfyrdi. Gud- mundrBödvarsson á Stad bródirporgíls Skarda. Andressynir eystra, Kétill í Hytardal son Lopts Pálssonar biskups, en sídar ættmenn porleifs Hreims. porvardr pórarinsson hafdi pá drepit porgíls, ennhannhafdi lidsinthonum at bródr liefndum eptir Odd bródrhans, j>au voru börn Odds: Gudmundr Grys oc Rikitza. Sumarlidi ninn sterki hét madr, er var medOddi þá hannvar veginn í Gelld- íngahollti, enn sídan í förum. Oddr hafdi ádr drepit Rana Konransson í Grímsey, hann hafdi oc gjört Plenrik biskup hand- tekinn oc pví dó hann í banni. peir voru uppi höfdingiassynir oc ríkra baenda, peirra er um er gétid í Sturlúnga sögo, Snorri son Sturlo pórdareonar, enn annar pórdr fór utan oc giördist hyrd-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 2
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.