(16) Blaðsíða 10
10
Gunnlaugi munki þykir þotta ekkert fremur óhæfa, en
Sigvarði biskupi þykir það, að Steinvör Sighvatsdóttir er tekin
fram yíir hann í gjörðinni. Skal jeg nú eigi nefna fleiri konur
á Islandi, því að jeg tel þetta nægja til að sýna, hversu konur
hafi verið metnar í fyrri daga hjer á landi.
A Englandi hafa konur fvrrum haft allmikil rjettindi og
hafa þar tekið þátt í löggjöf og dómum. Á 13. öld var þannig
kona lord chancellor í æðsta dómstól landsins og varðveitti
innsigli ríkisins. Á dögum Hinriks 3. áttu 4 konur sæti í
parlamentinu og á dögum Játvarðar 1. voru jafnvel 10 konur
þingmenn; og fram á þessa öld höfðu konur atkvæðisrjett
til parlamentsins.
Af þessu, sem jeg nú hef tekið fram, sjest Ijóst, að kon-
ur liafa sumstaðar látið töluvert til sín taka og haft allmikil
rjettindi og meiri rjettindi, en þær hafa nú. Það gæti því
margur ætlað, að baráttan fyrir fielsi kvenna hafi verið hafin
fyrir mörgum öldum. Til þess að styðja þessa skoðun
mætti geta þess, að það er sagt, að dóttir Aristipps heim-
spekings, er Arete hjet, og kenndi hcimspeki í mörg ár í
Aþenuborg, hafi ritað bók um »ókjör kvenna», og enn mætti
nefna íleiri konur, er hafa krafizt meiri rjettinda en konur hafa
haft, En þessi skoðun er þó eigi rjett. Þó að konur hafi
haft sumstaðar allmikil rjettindi fyr á tímum, þá var slíkt þó
íágætt mjög, þegar allur heimurinn er virtur fyrir sjer; og
svo hafa konur fengið þessi rjettindi fremur fyrir mannúð og
sánngirni en af því, að mcnn væru sjer þess meðvitandi, að
konur hefðu rjett til að hafa jafnrjetti við karlmenn. Hvorki
kvonnfrelsi var þá til nje harátta fyrir kvennfrelsi. Til
þess að færa sönnur á mál mitt, er nóg að geta þess, að ýms
rjettindi hafa verið tekin af konum, án þess að nokkur mót-
mæli hai'i verið gjörð. Á íslandi voru konur vígsaðilar þangað
til 9Í)4. Árinu áður fjell Arnkell goði, en konur, sem áttu
að mæla eptir hann, gjörðu það linlega, og því voru þau lög
sett næsta ár, að konur skyldu aldrei framar vera vígsaðilar,
og móti þessu voru engin mótmæli gjörð. í New Jorsey í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald