loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
17 í uppliafi voru konur mjög kvíðafullar. Á fyrsta fundin- um áræddu þær eigi að láta konu stýra fundi. En þegar í næsta mánuði varð það ofan á, að kvennmaður var kosinn til fundarstjóra. Petta varð fyrst eptir miklar deilur; enda var það engin furða, þó að konur væru smeikar, því að þær, sem lijeldu kvennfrelsinu fram, voru hæddar og smánaðar í öllum blöðum, svo að úr hófi keyrði; skal jeg taka til dæmis nokkur orð, sem stóðu í blaðinu »New York Herald« 1852 í grein um kvennfrelsismennina. Stendur þar svo: »Hverjar eru þoss- ar konur? Hvað er það, sem þær vantar? Hverjar eru þær hvatir, sem koma þeim til þessara uppþota? Trúðarnir í þessum skringilega leik er skrítinn sáratíningur hæði af körl- um og konum. Sumar eru gamlar kvennsniptir, sem aldrei hafa verið sjerlega girnilegar, og sem því þurfa að jafna á karlmönnunum fyrir þetta; sumar eru giptar konur, sem hafa lifað miður þægilegu lífi saman við menn sína annaðhvort vegna eigin geðvonzku eða fyrir fúllyndi manna sinna, og bera þær því haturshug til allra karlmanna; sumar hafa líkt háttalag og skjaldineyjar, svo að náttúran sýnist liafa farið villt á kjnferði — karllegar konur, fíkar liænum, sem gala;— sumar þjást af óhemjulegri hjegómagirni og eigingirni, svo að þær liugsa einungis um að sjá ræður sínar á prenti, en vilja láta karlmenn gjöra þeirra eigin verk — gæta barnanna, þvo diskana, staga sokkana og sópa húsið. Flestir karlmenn, sem eru þessum kvennrjettindum liðsinnandi, hafa konuríki mikið, og eru þeir því eiginlega skapaðir til að vera í kvennpilsum*. Fundir þeir, sem kvennmenn hjeldu um málið, voru opt mjög ákaíir og stundum jafnvel róstusamir. Skal jeg segja hjer frá einum fundi, sem haldinn var 28. og 29. maí 1851 í ríkinu Oliio. Frá lionum hefur sagt kona, sem Frances Gage licitir. IJessi kona gat sagt cins og maður einn sagði á Vest- urlandi: »Jeg á marga unga syni, uppvaxandi af gildu kyni«, því að hún átti 6 syni, og kom þeiin öllum vel upp. En um þær mundirgat hún eigi haft ofan af fyrir sjer með handafla sínum, og tók hún því það ráð, að ferðast um og halda ræður
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Um frelsi og menntun kvenna

Ár
1885
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um frelsi og menntun kvenna
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.