loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
29 vitnisburður, sem konur fá fyrir skólanám. Einhver hinn helzti skóli í Ameríku, sem konur ganga á, er Vassar háskóli. Þar er skólastjdri kona, sem heitir María Mitchel. Ferdinand Les- seps, sem gjört hefur Suezskurðinn og nú er að grafa sundur Panamaeiðið, var þar vorið 1881, og fannstmikið til um sið- prýði og fallega framgöngu kvenna þeirra, er voru á skólan- um. í ræðu, er hann hjelt í Parísarborg nokkru seinna, minnt- ist hann á skóla þennan, og fórust honum svo orð um: »Jeg horfði á, þegar stúlkurnar settust í sæti sín, nokkrum mínút- um áður en fvrirlestrarnir hófust. f>ær voru allar einarðlegar og látlausar í framgöngu sinni; það var Ijómandi fallegt að sjá, hvernig yfirburðir þeirra lýstu sjer hjá þeim. Staðfesta og inndæli var svo fullkomlega sameinað göfugleik og fiekkleysi, að maður varð gagntekinn af undrun og lotningu fyrir þeim. Maður varð einnig ósjálfrátt að dást að og heiöra þá þjóð, sem elur upp slíkar konur, og með því framkvæmir það, sem er eitthvert hið öfiugasta ráð til framfara, og sem með þessu leggur byrningarsteininn fyrir mikilleik sínum og veldi sínu. Kvennfreisismálið er komið upp í Amoríku, og þar er það lengst komið á veg. f>ess vegna hef jeg talað mest um, hvernig þessu máli er komið þar. Jeg get verið stuttorður um frelsi og menntun kvenna í öðrum löndum, því að þar er rnálið að mörgu leyti í fæðingu enn þá. Konur í Norður- álfu hafa gefið sig langtum minna fram en í Ameríku. fær eru enn þá að mörgu leyti eins og konur voru í Ameríku fyrir 1848. Stúlka í Ameríku, Carolina Beecher, samdi rit- gjörð um barnauppeldi 1846; en hún áræddi eigi að segja almenningi, að hún væri höfundurinn, heldur fjekk hún bróður sinn til þess að lesa ritgjörðina upp á alraannafundi, og hlýddi sjálf á sem hver annar áheyrandi. Meðan lagaskólinn í Bo- logna á Ítalíu stóð í miklum lýóma á miðöldunum, cr svo sagt frá, að einn af kennurunum, sem átti að kenna rómversk lög, varð veikur; dóttir hans tók þá að sjer að kenna lögin, mcðan faðir hennar var veikur; en í kennslustundunum stóð hún bak við fortjald, svo að enginn sá hana. Svona hafa konur opt gjört ýmislegt, án þess að almenningur liali sjeð, hver gjört hefur. fað er líklega þetta, sem hefur vakað fyrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Um frelsi og menntun kvenna

Ár
1885
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um frelsi og menntun kvenna
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.