
(31) Page 25
25
hina helztu kirkju í New Haven í Connecticut, sem er troð-
full hvern sunnudag, og er mjer það mikil gleði, að gefa
hcnni orðið». Hanaford heldur þá all-langa ræðu og minnist
á ýmsa forvígismenn kvennamálsins, og þar á meðal segist
hún nýlega hafa heyrt Önnu Dickinson halda ræðu fyrir 3000
mönnum í hinni stærstu höll í New Haven.
þá eru ameríkanskar konur einnig lögfræðingar. Árið
1869 bað frú Myra Bradwell um leyfi til að flytja mál fyrir
dórastólunum í Illinois; er hún hin lögfróðasta og heldur úti
lögfræðis-tímariti; en beiðni hennar var neitað; varð úr þessu
mál, fór það fyrir hæstarjett Bandaríkja og var haldið fram
með miklu kappi, en það kom fyrir ekki, og var henni bannað
að flytja mál. Sú kona, er fyrst fjekk leyfi til þess að flytja
mál, er ung stúlka í St. Paul, er heitir Phoebe Couzins.
Elizabeth Stanton var um veturinn 1868—1869, að ferðast
um í Bandaríkjunum og halda ræður. þar á meðal var hún
í St. Paul; 1 brjefi, er hún ritar þaðan 18. febr. 1869, segist
hún hafa hitt unga stúlku, er heiti Phoebe Couzins. »Hún
er«, segir í brjefinu, »]jómandi falleg og sýnir miklar gáfur,
bæði í ræðum og riti, og er kölluð hjer Anna Dickinson önnur;
hún er að nema lög og vonast eptir að komast í efsta bekk
lagaskólans næsta ár». 1871 fjekk hún leyfi til þess að verða
málfærslumaður. Nú var ísinn brotinn, og fengu stúlkur hjer
og þar leyfi til þess að flytja mál við undirrjettina. 1877
sótti frú Belva Lockwood um, að mega flytja mál fyrir hæsta-
rjetti (hún hafði áður verið málfærslukona við undirrjettina);
en henni var neitað um leyfið; leitaði hún þá þingsins í
Bandaríkjunum, og setti það lög um, að konur skyldu hafa
jafnan rjett og karlmenn til þess að flytja mál fyrir dómstól-
um; þessi lög notaði frú Lockwood sjer. Hún er nú roskin
kona og tilkomumikil mjög. í vetur er var bauð hún sig fram
við forsetakosningu í Bandaríkjunum. Má af þessu marka, að
nú eru tímarnir orðnir aðrir, en þá er konur hjeldu fyrsta
fundinn í Seneca Fall. IJá treystist engin kona t.il að taka
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Back Cover
(40) Back Cover
(41) Rear Flyleaf
(42) Rear Flyleaf
(43) Rear Board
(44) Rear Board
(45) Spine
(46) Fore Edge
(47) Scale
(48) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Back Cover
(40) Back Cover
(41) Rear Flyleaf
(42) Rear Flyleaf
(43) Rear Board
(44) Rear Board
(45) Spine
(46) Fore Edge
(47) Scale
(48) Color Palette