(27) Blaðsíða 21
21
og margar af okkur 9to'ðu með tárin í augunum og þakklæti
í lijörtunum yfir því, að hún tók okkur í sína sterku arma
og bar oss yfir torfærurnar og steinana, sem kastað hafði
verið í veginn fyrir okkur«.
Eins og auðsjeð er á þossu, var Sojourner vel mælsk,
enda er það auðsjeð á nokkrum fieiri ræðum, sem eru í »Hi-
story of Woman Suífrage». Hún hafði verið ambátt í ríkinu
New York; hún minnist á þetta sjálf í ræðu, sem hún hjelt
rjett eptir þrælastríðið, þar sem hún segir: »Jeg er nú orðin
meira en 80 ára gömul og komin á grafarbarminn. Jeg hef
verið þrælkuð í 40 ár, og haft frelsi í önnur 40, og mundi
nú jafnvel vilja lifa í 40 ár enn, ef vjer fengjum jafnrjetti
fyrir alla«. Hún kunni hvorki að lesa nje skrifa, en var
gáfukona mesta. Ilarriet Beecher Stowo talar um hana í sín-
um nafnfræga róman: »Uncle Toms cabin« og kallar hana
þar »Lybian Sibyl«. Hún lifði enn 1883 í Michigan og var
þá 110 ára gömul.
Konur í Ameríku lijeldu áfram fundarhöldum sínum, en
10 árum síðar var þrælastríðið byrjað. Forvígiskonur kvenn-
frelsisins vildu og eindregið hafa frelsi þrælanna fram. Ee-
publikanar máttu hafa sig alla við, til þess að sigra demókrata,
er vildu halda svertingjum í þrældómi, og voru þeir því mjög
vingjarnlegir við kvennfrelsismenn og studdu mál þeirra. Svo
kom stríðið. Konurnar studdu mál republikana. Mörg hundruð
konur fóru í karlmannsföt og börðust hraustlega í orrustum. Ef
hið sanna komst upp, voru þær að vísu vanalega sendar heim;
en ein kona, Carolina Cushmann, sem þetta komst upp um, var
þó eigi send heim; gerði stjórnin hana að major.—Mörg þús-
und konur fóru með hernum til þess að hjúkra að særðum
hermönnum, og kvennmenn höfðu staðið fyrir því, að koma á
stofn spítölum 1 herbúðunum, og sjá um aðhjúkrun á særðum
mönnum. Fyrir þessu stóð einna helzt Dr. Elizabeth Black-
well, er jeg síðar mun minnast á.—það er nú fullsannað, að það
var Anna Ella Carroll1, sem lagði ráð á, hvernig herför skyldi
i) I blaði einu í Bandaríkjunum (National Citizen) stendur þetta í sept.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald