loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
14 Wesloykirkju í Seneca Fall í (ríkinu) New York, til þess að ræða um mannfjelagsieg, borgaraleg og trúarleg kjör ogrjett- indi kvenna. Fundurinn hefst kl. 10 f. h. Fyrri fundardaginn hafa konur einar aðgang, og er skorað d konur að koma; seinni fundardaginn er öllum almenningi boðið að koma, og mun þá Lucretia Mott tala á fundinum og ýmsir aðrir bæði kvennmenn og karimenn«. Fundurinn var haldinn, eins og ráð var fyrir gjört, 19. júlí, eins og í dag1 fyrir 37 árum; á tilteknurn tíma kom saman fjöldi fólks og fylltist kyrkjan á svipstundu. Eptir fundarboðinu áttu lconur einar að vora á fundi fyrra daginn, cn þegar til korri, þá áræddi engin þeirra að taka að sjer fundarstjórn, og var því ákvoðið að fá karlmann til þess að stýra fundi og lofa karlmönnum að vera við báða dagana. A fundinum voru gerðar margar ályktanir og voru þær þannig: »|>að er viðurkennt, að þetta sje hið mikla boðorð nátt- úrunnar, að »maðurinn eigi að keppa að því takmarki, að ná sannri og verulegri sælu«. Blackstone2 segir svo í skýringuni sínum, að þettamikla náttúrulögmál sje vissulega meira skuld- bindandi en allar aðrar lagasetningar, því að það sje jafn- gamalt mannkyninu og sett af sjálfum guði. Faðgildir í öll- um heimi, í öllum löndum og á öllum tímum. Allar manna- setningar, sem eru gagnstæðar þessu boðorði, eru með öllu ógildar, cn þær manuasetningar, sem gildar eru, eiga beiulínis eða óbeinlínis allan sinn krapt og allt sitt gildi til þessa frumboðorðs að rekja. fess vegna var ályktað: Öll þau lög, sem á nokkuru liátt eru sannri og verulegri velferð kvenna til fyrirstöðu, eru gagnstæð hinu mikla boð- orði náttúrunnar og hafa ekkert gildi, af því að það (h. m. b. n.) er meira skuldbindandi on allar aðrar lagasetningar. 1) l'yrirlestuiinn cr lmldinn Iq. júlí. 2) Blackstone (1723—1780) er frægastur allra cnskra lögfræðinga fyrir lögfræðisrit sín.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Um frelsi og menntun kvenna

Ár
1885
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um frelsi og menntun kvenna
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.