loading/hleð
(34) Blaðsíða 28 (34) Blaðsíða 28
28 um atkvæðisrjett kvcnna, og mvndi það vera bezt fyrir þá, til þess að geta haldið vinsældum, að gefa því líka atkvæði sitt, það væri hvort sem væri lítil líkindi til þess, að það yrði að lögum. Síðan kom atkvæðagreiðslan, og gekk frum- varpið greiðlega fram. Menn urðu hissa, en ljetu þetta þó svo vera, og hugsuðu, að það væri bezt að sjá, hvernig landsstjdrinn kæmi sjer úr þessum hobba. En Jolin A. Campbell, landsstjóri, var eigi að veíkja þetta lengi fyrir sjer, beldur ritaði þegar undir lögin. |>annig fengu konur atkvæðisrjett. Tveimur árum seinna var komið með frumvarp um, að taka atkvæðisrjettinn af þeim aptur. En það fjell, og hafa þær síðan baft hann«. John W. Hoyt segir, að meðan hann hafi verið þar landsstjóri hafi konur notað atkvæðisrjettinn jafnmargar að tiltölu við karlmenn, og það einkum þær, sem bezt sje menntaðar. Annars liirði konur eigi milcið um, að komast í embætti eða opinbera stöðu, ein hafi setið í skólanefnd, tvær í kviðdómum, og þar með búið. í Utah hjá Mormónum hafa konur og fengið kosningar- rjett í stjórnmálum; en þetta gafst illa, því að konur voru á svo lágu stigi, að þær gátu eigi nolað hann skynsamlega, og misstu þær því kosningarrjettinn aptur.— Aptur á móti hefur þetta roynzt vel í Woyming. Bæði John Campbell og John Hoyt kemur saman um þetta, og farast hinum síðarnefnda jafnvel svo orð um: »Jeg tel það áreiðanlcgt, að vjer í Woy- ming höfum fengið betri stofnanir og betri embættismenn einungis fyrir alkvæðisrjett kvenna«. Árið 1878 stóð einnig grein í enska blaðinu »Times« eptir frjettaritara, sem verið hafði við kosningar í Woyming; segir hann nákvæmlega frá, hvernig þar haíi farið fram, og endar hann grein sína með þessum orðum; »Ef nokkur vill sjá kosningar, sem fara fram með ró, góðri reglu og siðprýði, þá skal hann fara á kosn- ingarfund, þar sem konur greiða atkvæði«. petta er fallegur vitnisburður um, hvernig þar for fram, er konur greiða atkvæði um landsmál. Én engu síður er sá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Um frelsi og menntun kvenna

Ár
1885
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um frelsi og menntun kvenna
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.