(37) Blaðsíða 31
31
haft mikinn framgang á Englandi. Um þetta leyti var þar
stofnað fjelag til þess að fá kosningarrjett kvenna lög-
leiddan, og hefur það fjelag látið halda afarmarga fundi víðs-
vegar um England og sent parlamentinu bænarskrár um þetta
efni með allt að hálfri miljón manna undirskriptum. 1883
greiddu 114 menn atkvæði með málinu; í fyrra voru 135 at-
kvæði með, en 271 á móti; en af þessum 271 höfðu 104
lýst því yfir, að þeir myndu greiða atkvæði með, ef öðruvísi
stæði á. feir hjeldu, að það myndi skemma fyrir kosningar-
lögum, sem Gladstone vildi fá samþykkt, og nú eru lögleidd.
Bæði Gladstone og Northcothe, foringi íhaldsmanna, voru
frumvarpinu meðmæltir, og nú hef jeg fyrir nokkrum dögum
fengið skrifað frá Khöfn, að þess verði eigi langt að bíða, að
frumvarpið verði borið upp í parlamentinu, og þá tolji allir
víst, að það verði samþykkt.
Konur hafa enn fremur fengið meiri rjettindi í sveita-
og bæjarmálefnum; þær hafa þar kosningarrjett, og eru kjör-
gengar í skólanefndir og fátækranefndir. í Lundúnum voru
nýlega kosnar í, fátækranefndir 12 konur, fyrir kosningarnar
höfðu 5 verið í nefndum. Fjárráð giptra kvenna hafa verið
aukin. 5. maí 1883 voru samþykkt lög um, að það, sem konan
ætti eða eignaðist, væri einungis henhar, og, að lnin hefði ein
forráð yiir því, án þess að maður hennar hefði ncin umráð
yfir því. En einna mest er það uin vert, að konur hafa fengið
aðgang að mennlastofnunum. Konur ganga á háskóla í Cam-
bridge, í Lundúnum og Dublin, og fara námsstúlkur þar
fjölgandi með ári hverju.
í flestura öðrum löndum í Norðurálfunni er kvennfrolsis-
málið komið lítið á veg, nema að því leyti, að konur liafa
fengið aðgang að menntastofnunum Konur noma bæði við
háskóla á Frakklandi — við háskólann í París voru nýlega 50
stúlkur að nema læknisfræði—við háskóla víðsvegar um Pýzka-
land og við háskólana í Schweiz.
Fyrir nokkrum árum sóttu mjög margar rússneskar konur
til háskólanna í Schweiz til þess að stunda þar læknisfræði,
en nú hafa þær aðgöngu að háskólum í Rússlandi. í ltúss-
landi er mesti fjöldi af kvennlæknum og hafa feugið þar bczta
orð. í ófriðnum milli Rússa og Tyrkja 1877—78 voru 70
kvennlæknar við herinn og reyndust vel. Hermálaráðgjafinn
veitti þeim hrós mikið, og keisarinn sæmdi þær allar Stanis-
lásar-krossinum.
Á Norðurlöndum hefur á síðustu árum vaknað mjög mikill
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald