loading/hleð
(22) Blaðsíða 16 (22) Blaðsíða 16
16 Með því að konan er gædd sömu hæfileikunt og söinu meðvitund um ábyrgð fyrir uotkun þoirra, þá er það auðsætt, að það or jafnt ijettur og skylda kvennmanna sem karl- manna, að fá rjettlátum kröfum fullnægt á hvern lieiðarlegan liátt sem vera skal, og sjerstaklega liggur það í augum uppi, að þær hafa rjett til að hjálpast að því með karlmönnum, að kenna siðafræði og trúfræði bæði á almannamótum og í heimahúsum, bæði í ritum og ræðum, svo sem þeim er fram- ast unnt. Þessi sannleiki, sem er sprottinn af þeim frumregl- um mannlegrar náttúru, sem guðlegt afi hefur gróðursett í oss, er deginum Ijósari, og þcss vegna ber að álíta sjerhverja andstæða siðvenju eða andstæða hefð, hvort sem hún er ný eða forn, helbera lygi og öllu mannkyni fjandskapaða. |>að er komið undir kappi og þoli karla og kvenna, hve skjótan framgang mál vort fær, sem miðar til þess að veita konum jafnan rjett við karla til þess, að tala fyrir almenningi og hafa jafna hlutföku í iðnaðargreinum, verzlun og ýmsum störfum«. Vjer sjáum af þessu, að hjer er krafizt fullkomins jafn- rjettis viðkarlmonn; konur heimta sömu uppfræðslu og mennt- un; þær heimta, að komast í sömu stöður og karlmenn, og telja lög, sem þessu eru til fyrirstöðu, með öllu ógild; þær heimta kosningarrjett, rjett til að tala á mannfundum og rjett til að kcnna trú; þær heimta, að karlmenn sje jafndyggðugir og hoimtað er af konum; þær telja sig jöfnum hæfileikum búna, og þær segjast líka hafa jafna ábyrgð á því, hvernig þær noti hæfilegleika sína. jþossar ályktanir voru samþykktar allar með miklum at- kvæðafjölda, nema ályktanin um kosningarrjett kvenna; sú ályktun mætti miklum mótmælum og hjeldu margir, sem annurs voru meðmæltir, að þotta 'myndi gjöra allt málið hlægilegt. En Elizabeth Stanton þótti atkvæðisrjetturinn mest áríðandi og gekk þettafrara með litlum atkvæðamun. Eptir þetta hafa verið haldnir liver fundurinn á fætur öðrum hvervotna í Bandaríkjunum allt fram á þennan dag.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Um frelsi og menntun kvenna

Ár
1885
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um frelsi og menntun kvenna
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.