(24) Blaðsíða 18
18
fyrir mönnum um þrælafrelsi, bindiudi og kvennfrelsi1 2.—
Frances Gage segir svo frá fundinum:
nForstöðukonur fundarins urðu skjálfandi hræddar, þá er
þær sáu háa, þrekna, svarta konu í gráum ldæðum og með
hvíta skýlu og þar ofan á stóran og afkáralegan sólhatt, koma
inn í kirkjuna og litast um, ganga síðan upp eptir kirkju-
gólfinu og setjast á tröppurnar við prjedikunarstólinn. Menn
gerðu þegar ys og þys og kurr allmikinn, og ýmsir fóru að
kalla: »Mót fyrir þrælavini«*. »Kjettindi kvenna og svertingja".
njpetta vissi jeg«. »Faröu út, svartur« o. s. frv.
Jeg var þá í fyrsta skipti fundarstjóri á almennu móti,
jeg bað menn um að vera rólega og gefa hljóð; hættu menn
þá og mátti halda áfram ræðunum. Fundirnir fyrra og síðara
hluta dagsins fóru fram með mesta friði og spekt. Sojournor
gamla sat ávailt grafkyr með sólhattinu á höfðinu; hún sat
hálfbogiu, studdi alnboguuum á knjen og höndunum, bæði
stórum og skorpnum, undir kinnar og þagði eins og steinn.
Á milli fundanna gekk hún milli manna og seldi »yEíisögu
Sojourner Truths«, en það var æfisaga hennar sjálfrar, og
hafði margt undarlegt og fáheyrt á daga hennar driíið. Hvað
eptir annað komu menn til mín og sögðu með öndiua í háls-
inum: »Látið hana eigi tala, frú Gage, það verður oss til
mesta hnekkis. Hvert cinasta blað í ríkinu mun slengja máli
voru saman við þrælamálið og skamma okkur út sem þræla-
vini«. Jeg svaraði sjerhverjum: »Við skulum vera róleg,
þangað til þar að kemur«.
Næsta dag voru menn ákafir. Prestar af ýmsum trúar-
flokkum, metodistum, baptistum, öldungatrúarmönnum, bisk-
upatrúarmönnum og universalistum, komu til þess að hlusta
1) petta prennt hreif konur til'þess að tala, og er alveg ótrúlegt, hvað
konur hafa afrekað í þessum greinum. Clarina Nichols var gjörð út af
bindindisfjelagi; hún íerðaðist 900 danskar milur og lijelt fyrirlestra í 43
borgum og fjekk mjög misjafnar viðtökur. Frelsi þræla í Suðurríkjunum
hjeldu ])ær mjög fram, og ef jeg man rjett, þá liefur prófessor Hölfding í
fyrirlestri á háskólanum í Kaupmannahöfn þakkað þeim næsta mikið, að
þrælarnir fengu frelsi.
2) Um þessar mundir voru þeir mjög hataðir, er hjeldu fram frelsi þrælanna.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald