loading/hleð
(16) Page 12 (16) Page 12
- 12 - innræn hitabreyting, þegar lofti er hleypt úr hjólbarða á flug- vél. Það þenst þá út og getur kólnað svo, að það myndi hrim við opið, þó að heitt sé i veðri. Ef rakamettað loft stigur, þéttist úr þvi raki. við kólnunina. Við þéttunina losnar hiti, og hann dregur úr kólnun loftsins. Verður þvi kæling þess ekki eins ör og ella mundi verða. Raka— mettað loft, sem stígur upp á við, kólnar þess vegna ekki nema um hálft stig á hverjum 100 metrum. Þetta er kölluð rakinnræn hita— breyting. Þensla loftsins lækkar lika daggarmark þess, þó að engin þéttun fari fram. I ómettuðu lofti lækkar daggarmark þess um 0.2 stig á hverjum 100 metrum, sem það stígur. Þetta er miklu minna en tilsvarandi lækkun lofthitans við þenslu. Þess vegna nálgast h.i l mn og daggarmarkið hvort annað um 0„8 stig á hverjum 100 metrum sem loftið stigur. Kemur þá að þvi, að loftið verði mett— að. Þá myndast ský, og haldi loftið áfram að stiga, kólnar það efti.r rakinnrænu lögmáli, um halft stig á hverjum 100 metrum. Uppstreymi lofts vegna hitunar við jörð heitir hitaupp- stzeymi. Getur hun stafað af sólarhita, en verður einnig, þegar kalt loft streymir yfir hlýjan sjó og hitnar að neðan. Er þá sagt, að loftið sé óstöðugt. Hitalækkun þess með hæð er svo mikil að loft, sem stigur upp á við og kólnar innrænt, nær ekki að verða eins kalt og loftið, sem i kringum það er. Loftið, sem stigur, verður þá léttara í sér en umhverfi þess og leitar upp. Þá er ólgan og uppstreymið komið af stað og stöðvast ekki, loftið er óstöðugt. Skal þetta nú skýrt með dæmi. Setjum svo, að hitalækkun með hæð sé 1.2 stig á 100 metrum. Það er mjög mikið. Omettað loft, sem stigur upp gegnum þetta loít, kólnar þurrinnrænt, og þvi ekki nema um eitt. stig á 100 m. Það verður því brátt hlýrra en umhverfi þess, og er því óstöðugt. Annað dæmi: Hitalækkun með hæð er 0.8 stig á 100 metrum. Ef loftið er mettað og stigur upp á við, kólnar það rakinnrænt, um hálft stig á 100 metrum. Fljótlega verður það þvi hlýrra en um— hverfi þess og er þvi óstöðugt. Loft er hins vegar stöðugt, ef það verður kaldara en um- hverfi þess við að stíga. Dæmi um það er venjulegt ómettað loft, sem hefur hitalækkunina 0.65 stig á 100 metrum. Ef það stigur, kólnar það þurrinnrænt um eitt stig á hverjum 100 m og verður að þvi loknu 0.35 stigum kaldara og um leið þyngra en umhverfi þess.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Back Cover
(91) Back Cover
(92) Scale
(93) Color Palette


Flugveðurfræði

Year
1961
Language
Icelandic
Pages
91


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Link to this page: (16) Page 12
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.