loading/hleð
(20) Page 16 (20) Page 16
orðið allt að 500 hnútum, þegar hann verður allra mestur, svo sem á vestanverðu Kyrrahafi, en oft nær hann 100-150 hnútum. K v i k a Ef vindur blæs yfir mishæðir, myndast margir smáir og stórir vindsveipir, þar sem uppstreymi og niðurstreymi skiptist á. A flugi hlýtur þá að vera ókyrrð eða kvika. Önnur tegund kviku myndast af mishitun loftsins við jörð, sem veldur uppstreymi yfir heitum svæðum, en niðurstreymi annars staðar. Þegar loftið er óstöðugt, þ.e. tiltölulega hlýtt neðst, magnast kvikan, en verður lítil eða engin, ef það er stöðugt. Einkum verður loftið þó kyrrt ofan við hitahvörf, því að þar stöðvar hlýja loftið allt uppstreymi kalda loftsins fyrir neðan. Skýjafarið gefur oft til kynna, hvort misvindi og kvika muni vera í loftinu. Bólstraský og skúraský sýna mikla ólgu og ókyrrð S loftinu, en skýjabreiður með flötu efra borði benda til þess, að hitahvörf séu fyrir ofan þær og gott flugveður. Mikil kvika er sjaldan nema i skýjum. En í mikilli hæð, 10- 15 km, geta stundum orðið miklir sviptivindar í heiðskiru lofti. Verður það einkum rétt neðan við vindstrengi þá, sem áður er minnzt á, og stafar af mikilli breytingu vindhraðans með hæð. Vindur við fjallgarða Þegar flogið er yfir fjallgarða, er nauðsynlegt að þekkja til þess, hvar búast má við uppstreymi, niðurstreymi og svipti- vindum. Uppstreymið er aðallega áveðurs eins og eðlilegt er, þar sem fjallið þvingar loftstrauminn upp á við. Hlémegin er aftur á móti niðurstreymi. Sviptivindar og kvika eru þar einnig mun meiri en áveðurs. Er því sérstaklega nauðsynlegt að halda sig í öruggri hæð, áður en komið er að fjallgarði á flugi móti vindi. Utreikningur vindhraða Hér á eftir verður fjallað um, hvernig ætlast má á um vind- inn eftir því, hvernig þrýstilínur liggja á kortum,, Er mjög nauðsynlegt fyrir flugmenn að vita, hvernig loftstraumar haga sér eftir afstöðu lægða og hæða. Ekki verða þó notaðar neinar for— múlur, heldur reynt að skýra málið án þess.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Back Cover
(91) Back Cover
(92) Scale
(93) Color Palette


Flugveðurfræði

Year
1961
Language
Icelandic
Pages
91


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Link to this page: (20) Page 16
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/20

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.