loading/hleð
(30) Page 26 (30) Page 26
Þéttun vatnsgufunnar myndar ský, snjó og regn„ Til þess að dropar myndist er þó ekki nóg, að loítið verði ofmettað af raka, ef ekki eru fyrir 1 loftinu neinir kjarnar eða örsmáar agnir, sem ósýnilega vatnsgufan getur setzt á„ Venjulega er þó nóg til af þessum kjörnum. Eru þetta m.a. agnir af sjávarseltu eða t3.r reyk, en eðli þeirra er að draga til sín vatnsgufu. Fyrir kemur þó, að skortur verði á þeim, og getur loftið þá orðið ofmettað án þess að til þéttunar komi. En byrji þéttun i ofmettuðu lofti, verður hún mjög ör. Þetta er þó ekki nóg til þess að veruleg úrkoma myndist. Reynslan sýnir, að við þéttun af þessu. tagi verður sjaldan meiri úrkoma en fíngerður úði. Hér þarf þvi annað að koma til. I köldum löndum, svo sem á Islandi, eru það vixláhrif skýja- dropa og iskristalla, sem koma úrkomunni oftast af stað. Is— agnir hafa þann eiginleika, að vatnsgufan þéttist á þeim sem hrim, jafnvel þótt loftið sé ekki fyllilega rakamettað. Komist dálitið af ísögnum i ský, fer allt jafnvægi úr skorðum. Isnál- arnar fara að draga til sln vatnsgufu. Um leið lækkar rakastig loftsins örlltið, nóg til þess að droparnir fara að gufa upp, en það gera þeir um leið og rakastigið verður lægra en 100. Þó lækkar rakastigið ekki svo, að Isagnirnar hætti að draga til sin vatnsgufuna. Þess vegna halda droparnir áfram að eyðast, en iskristallarnir stækka á þeirra kostnað. Þeir verða að snjó- flygsum, sem stækka og falla hraðar og hraðar, en hlaða auk þess utan á sig vatnsdropum og drekka þá 1 sig að svo miklu leyti sem þe.ir frjósa ekki um leið. Ef snjórinn nær að bráðna á leið til jarðar, verður rigning, annars snjókoma. Veruleg rigning er þv:i oftast bráðinn snjór. Þess ber að gæta, að skýjadropar haldast oftast fljótandi, þó að frostið verð 0—10 stig. Við það hitastig geta því bæði verið skýjadropar og isagnir í loftinu, en það er skilyrði þess að úrkoma myndist á þann hátt, sem hér var lýst. Ský valda þvi sjaldan úrkomu, nema þau nái upp i frost, og ský, sem eru gerð af eingöngu vatnsdropum eða ísnálum, valda sjaldan úrkomu. Þó rignir stundum úr frostlausum skýjum i hitabeltinu.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Back Cover
(91) Back Cover
(92) Scale
(93) Color Palette


Flugveðurfræði

Year
1961
Language
Icelandic
Pages
91


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Link to this page: (30) Page 26
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/30

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.