loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
S K f I N Það hefur orðið venja að flokka skýin eftir hæð, í lágský, miðský og háský. En stundum eru sömu skýin ekki takmörkuð við eina af þessum hæðum, og verður því að bæta við þessa flokka þykkni og háreistum skýjum. Hverjum þessara flokka er svo skipt í svonefndar skýjaættir, og verður þeim lýst hér á eftir. Þær skýjahæðir, sem hér eru nefndar, eru miðaðar við tempruðu belt— in. I kuldabeltunum gilda lægri tölur, en hærri í hitabeltinu. L á g s k ý Þau eru venjulega neðan við tveggja kí.lómetra hæð. Þokuský eru lág og jöfn skýjahula, lægst af öllum skýjum. Þau eru oft fyrir neðan hitahvörf, og er þá bjart og hlýtt fyrir ofan þau. Þokuský eru mynduð af vatnsdropum, og fylgir þeim oft úði, en ekki rigning, nema hærri ský séu fyrir ofan. Þau fara venjulega vaxandi, þegar kvöldar og kólnar, en greiðast stundum sundur eða.hverfa, þegar hlýnar með morgninum. Flákaský eru mynduð af grófgerðum kekkjum eða görðum, oft i víðáttumik— illi og reglulegri breiðu. Oft eru hitahvörf fyrir ofan þau. Þetta eru mjög algeng ský, venjulega gerð af vatnsdropum og valda sjaldan úrkomu. M i ð s k ý Þau eru oftast ofan við tveggja km hæð, en neðan við 7 km. Netjuský eru aðallega úr vatnsdrop— um og valda ekki úrkomu ein sér. Þau líkjast flákaskýjum, en kekkirnir eru
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.