loading/hleð
(33) Page 29 (33) Page 29
29 Þ y k k n i Gráblika er oftast í raiðskýjahæð, en nær oft hærra. Hún er gráleit og fremur jöfn hula, venjulega mynduð af víðáttumiklu uppstreymi við skilfleti lofthafa. Hæst í gráblikunni eru is— nálar, en aðallega vatnsdropar neðar, og niður úr henni eru oft úrkomuslæður, þó að þær nái tæplega til jarðar. . Regnþykkni er víðáttumikið þykkni, svo til alltaf I miðskýjahæð, en nær venjulega bæði hærra og lægra. Efst í því eru oftast ísnálar, sem falla gegn— um frostkalda en fljótandi skýjadropa, stækka þá og verða að snjóflygsum, sem bráðna og verða að rigningu, ef þær falla niður í frostleysu. Regnþykkni er oftast myndað af víð— áttumiklu uppstreymi við skilfleti lofthafa. Háreist ský Bólstraský eru einstök ský, allt frá fremur flötum hnoðrum upp í há— reista klakka. Neðri hluti þeirra er nær ávallt í lágskýjahæð, en efsti hlut— inn getur teygt sig upp í miðskýjahæð hér á landi, og hærra í hlýjum löndum. Þau myndast venjulega í hitauppstreymi, kalt að uppruna, en búið að taka i sig raka frá höfum eða röku landi. I þeim eru nær eingöngu vatns— dropar, og valda þau þvi sjaldan úrkomu. Hins vegar breytast þau oft i skúraský, sem skúrir eða él fylgja. Bólstraský eru algeng hér á sumrin, einkum yfir fjöllum á daginn, en þegar kvöldar og kólnar, fletjast þau oft út og verða að flákaskýjum eða hverfa. Einnig eru þau algeng i suðvestanátt á veturna, og fylgja þeim þá oft skúraský. helzt i lofti, sem er
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Back Cover
(91) Back Cover
(92) Scale
(93) Color Palette


Flugveðurfræði

Year
1961
Language
Icelandic
Pages
91


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Link to this page: (33) Page 29
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/33

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.