loading/hleð
(36) Page 32 (36) Page 32
Þ o k a. Þokan er sveimur af örsmáum vatnsdropum og dreg— ur svo úr skyggni, að þaS verður minna en 1 km. Isaþoka er sveimur af örsmáum hrimögnum og dregur úr skyggni við jörð. Þokumóða. Þokumóðan er eins og þoka að öðru leyti en því, að skyggnið er meira en 1 km. Skafrenningur. Hann myndast, er vindur feykir lausamjöll upp i loftið. Lágarenningur nær svo lágt, að hann dregur litt eða ekki úr skyggni i mannhæð, en háarenningur nær mun hærra og minnkar skyggnið verulega i þeirri hæð. S æ r o k. Það er myndað af smádropum, sem feykjast upp i loftið úr freyðandi bárum. D ö g g. Hún myndast af þéttingu vatnsgufunnar á jörðinni. H é 1 a. Hélan er isskán, kristölluð að útliti og minnir á hreistur, nálar eða fjaðrir. Hún myndast úr þokulausu lofti. H r i m. Það er isskán, mynduð úr kornum með smáum loft— bólum á milli, stundum skreytt greinóttum ískristöllum. Það myndast aðallega úr skýjum og þoku. Glerungur. Glerungur er gagnsær og jafn isbörkur, sem myndast, er frostkalt regn eða úði frýs um leið og það fell- ur til jarðar. Skýstrokkur. Hann teygist niður úr skúraskýi og fylgir honum mikill hvirfilvindur. A landi þyrlar hann upp mekki af sandi, ryki og braki, en yfir hafi myndar hann strók af særoki. Þurramistur. Það er sveimur af örsmáum og þurrum ögnum, sem eru ósýnilega með berum augum', en draga nokk— uð úr skyggni. I þurramistri verða fjöllin óvenju blá, en sól, ský og jöklar gulleit. R e y k u r frá iðnaðarhverfum getur dregið mjög úr skyggni. S a n d f o k. Stundum nær það mjög lágt frá jörðu, en
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Back Cover
(91) Back Cover
(92) Scale
(93) Color Palette


Flugveðurfræði

Year
1961
Language
Icelandic
Pages
91


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Link to this page: (36) Page 32
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/36

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.