loading/hleð
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
33 getur orðið mjög hátt, svo að verulega dragi úr skyggni. Hvirf ilvindur verður sýnilegur vegna stróks þess, er hann þyrlar upp, einkum yfir heitum söndum. Veðrahjálmur er sameiginlegt nafn á rosabaugum, gílum og stöfum, er myndast af ljósbroti í ískristöllum háskýja. Langalgengastur er rosabaugurinn, sem er ljós hringur um sól eða tungl, 44 gráður í þvermál. Litbaugar eru litlir baugar eða kragar kringum sól og tungl. Gylliniský eru alsett fögrum litbrigðum, og stundum sjást í þeim litbönd samhliða skýjajöðrum. Mest ber á grænum og ljósrauðum lit. Geislabaugur sést þar sem skuggi manns fellur á sveim af smádropum. Hann er algengur þar sem skuggi flugvél- ar fellur á skýjabreiðu. Regnbogi sést í vatnsdropum undan sól eða tungli. Stundum er hann tvöfaldur, og er þá öfug litaröð í ytri boga. Þrumuveðúr er kallað, þegar rafstraumur brýzt skyndilega gegnum loftið með björtum blossa og háum bresti eða drynjandi gný. Hrævareldur stafar af samfelldum eða nokkuð slitróttum og oft allsterkum rafstraumi út í loftið frá háum byggingum eða frá flugvélum á flugi, aðallega þá frá væng— broddum og skrúfum. Norðurlj ós eru algengust í rúmlega hundrað kílómetra hæð og birtast ýmist sem bogar, bönd, kögur, tjöld eða króna.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 33
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.