loading/hleð
(38) Page 34 (38) Page 34
Hiti og daggarmark við jörð gefa oft góða hugmynd um skýja— hseð, þegar telja má, að skýin hafi myndazt vegna uppstreymis frá jörð. Er þá notað sambandið: h = 125 (hiti daggarmark) þar sem h er skýjahseð í metrum, en hiti og daggarmark eru reikn— uð x Celsius—stigum. Ef loftið stígur frá jörð, kólnar það þurrinnrænt, um eitt stig á hundrað metrum, en daggarmarkið lækkar aðeins um 0.2 stig á sama bili vegna loftþynningarinnar. Munur hita og dagg- armarks minnkar þá um 0o8 stig á hverjum 100 metrum, sem loftið stígur, eða um eitt stig á hverjum 125 metrum. Formúlan gefur því, í hvaða hæð munurinn er orðinn enginn, en þá er hiti sami og daggarmark. Þá er mettun náð og ský fara að myndast. Er þetta kölluð þéttunarhæð. Hér skal tekið eitt dasmi. Munur á hita og daggarmarki við jörð er 8 stig. Formúlan gefur þá 8x125 = 1000 metra þéttunar- hæð. Ef hitinn við jörð hefur verið 10 stig, er hann kominn niður í 0 stig 1 1000 metra hæð. Hitinn og daggarmarkið i þéttunarhæð er því 0 stig. Eins má finna, hvað hiti og daggar— mark er við jörð, ef þekktur er hitinn í þéttunarhæð og hver þéttunarhæðin er. Þessi formúla sýnir, að skýin lækka sennilega, þegar munur á hita og daggarmarki minnkar, eins og oft verður á kvöldin. Ekki má taka þetta of bókstaflega. Einkum getur skýjahæð orðið minni en formúlan sýnir í snjókomu, Varla gildir formúlan heldur um ský, sem eru í meira en 1500 metra hæð yfir jörðu. MÆLING SKtJAHÆÐAR Að degi til má mæla hæð skýja með litlum loftbelg, sem hefur ákveðinn stighraða. Tekinn er timinn þar til hann hverfur i skýin, og má þá reikna hæð þeirra. A nóttunni er ljóskastara beint á skýin í nokkur hundruð metra fjarlægð frá athugunarstað. Eftir fjarlægð 1jóskastarans og horninu, sem ljósbletturinn á neðra borði skýjanna myndar
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Back Cover
(91) Back Cover
(92) Scale
(93) Color Palette


Flugveðurfræði

Year
1961
Language
Icelandic
Pages
91


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Link to this page: (38) Page 34
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/38

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.