loading/hleð
(46) Page 42 (46) Page 42
 - 42 - gengin yfir, hækka skýin, oft fremur snögglega, og verða að grá— bliku eða netjuskýjum og klósigum. Loftið er oft óstöðugt við kuldaskil og kvika mikil. Sé úrkoman mikil, má búast við verulegri Isingu, en á takmörkuðum svæðum. Isingin getur þá komið fyrir i miklu frosti. Loftvog fellur venjulega, þegar kuldaskil nálgast, en stíg- ur á eftir. Vindur snýst til hægri, er þau ganga yfir, oft úr suðri til suðvesturs eða vesturs. Eftir að skilin eru komin yfir, birtir fyrst, en slðan fara að sjást bólstraský og skúra- ský kalda loftsins. Einkum verða þau ský háreist og áberandi hér á landi á veturna. Vert er að hafa í huga, að kuldaskil eru ákaflega mismun— andi kröftug, og stundxim verður tæplega úrkomu vart, er þau ganga yfir. Einkum eru þau væg hér við land á sumrin. Skúrabakkar Eins og áður er sagt koma stundum þrumuveður I skýjabelti því, sem fylgir kuldaskilum. Skúraskýin mynda þá skýjabakka, sem getur verið allt frá 50 að 500 kilómetrum á lengd. Aður en bakk— inn kemur sést stundum langur skýjavöndull, sem liggur meðfram bakkanum og við neðra borð hans. Þar uppi er vindáttin orðin breytt, hefur hækkað á, snúizt til hægri. Þangað er þá komið kalda loftið, þó að enn sé hlýtt loft við jörð. Hlýrra loftið framan við bakkann er þarna 1 öru uppstreymi, en Örskammt inni í skýinu tekur við kaldur fallvindur og úrkoma. Þarna er því mikil kvika. Um leið og bakkinn skellur yfir með úrkomu, snýst vindurinn nokkuð á áttinni og hvessir um leið, en hitinn lækkar. Þessi skúrabelti verða stundum mjög kröftug og hættuleg flugvélum, einkum I hlýrri löndum, og fylgja þeim þá jafnan þrumuveður og hagl. Getur haglið orðið meira en 7 sentímetrar I þvermál, og talið er, að uppstreymi I sliku veðri nái jafnvel 100 hnúta hraða. Fallvindarnir eru heldur hægari. En langoft- ast eru þessir skúrabakkar vægari. Stundum myndast líka skúrabakkar I kalda loftinu á eftir kuldaskilum. Hér við land verður þetta oftast I útsynningi á veturna, en svo er suðvestanátt og éljaveður nefnt á Suðvestur- landi. nilltllf Ull flt flll 111111111 ????????????
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Back Cover
(91) Back Cover
(92) Scale
(93) Color Palette


Flugveðurfræði

Year
1961
Language
Icelandic
Pages
91


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Link to this page: (46) Page 42
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/46

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.