loading/hleð
(55) Page 51 (55) Page 51
51 Ahrif ísingar Isá vængjum skemmir straiimlínulag þeirra, eykur loftmótstöðu og dregur úr lyftikrafti flugvélarinnar, en um leið verður nauð- synlegt að halda meiri flughraða til að forðast ofris. Jafn- framt verður þó erfiðara að auka hraðann, og hlýtur þetta því að minnka öryggi flugmannsins. Auk þess þyngir ísinn vélina nokkuð, en þau áhrif eru þó sjaldnast alvarleg. Blöndungsis- mg dregur úr vélarafli. Is á skrúfublöðum dregur úr afköstum skrúfunnar og reynir mjög á vélina, einkum ef stykki brotna úr ísnum, því að þá fer að hrikta í skrúfunni. Is á framrúðu dregur úr skyggni. Is i loftinntaki fyrir hraðamæli og hæðar- mæli truflar mælingar. Ráð við ísingu Ising í blöndung stafar af þynningu loftsins, er það sog- ast inn. Þá kólnar það innrænt um allt að 10—20 stig. I röku lofti getur þvi orðið blöndungsising, þó að hiti sé langt yfir frostmarki. Ráð við þessu er að hita blöndunginn. Gerið það þegar hitamælir hans sýnir frost i röku lofti. Hreyfið líka við og við loftlokuna i blöndungnum, þegar hún er lokuð og vélin svifur. Hafið þó ekki hitarann á að óþörfu, þvi að það dregur úr vélarafli, t.d. við flugtak, og getur ofhitað hreyf- ilinn. Is á skrúfu má hindra með þykkum frostlegi. Notið hann strax og Isingar gætir og alltaf meðan flogið er i isingu. Af .skrúfu má líka oft losa Is með því að herða á snúningshraða hennar i bili. Er gott að lækka flugið á meðan til að ná meiri hraða. Framan á vængjum og öðrum frambrúnum er oftast útbúnaður til að sprengja isinn af með þenslu á gúmmislöngum. Eru þær lagðar innan undir gúmmihúð, sem strengd er á brúnina. Er hleypt i þær þrýstilofti við og við. Bezt er að hafa ekki út- búnað þennan stöðugt i gangi, heldur láta myndast þunna húð, áð~ ur en hún er brotin af. Ef ísinn er glerungur, getur hann hlaðizt lengra aftur á vænginn, þegar hann vex, og er þá ekki hægt að ná honum af á þennan hátt. Látið þvi ekki myndast of mikinn is, áður en hann er brotinn af.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Back Cover
(91) Back Cover
(92) Scale
(93) Color Palette


Flugveðurfræði

Year
1961
Language
Icelandic
Pages
91


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Link to this page: (55) Page 51
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/55

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.