loading/hleð
(73) Page 69 (73) Page 69
69 VEÐURSPAR Skilyrði þess að spá veðri er að þekkja það Bákvæmlega í upphafi spát ímabils og vita, eftir hvaða lögmálum það breytist. Með því að greina siðustu veðurkort og háloftakort fæst heildarmynd af veðrinu í upphafi spátImabilsinSo Sú mynd hlýtur þó að vera 1 mjög grófum dráttum og ófullkomin. Lögmál veðrabreytinga eru kunn, en eigi að hagnýta þau til fulls, verða útreikningarnir ofviða jafnvel beztu. rafheil- um, auk þess sem nákvæmni veðurgreiningarinnar í upphafi er svo litil, að mikil nákvæmni í sjálfri veðurspánni verður gagnslaus og Jafnvel villandi. Af þessum ástæðum hljóta veðurspár að byggjast á fremur einföldum hjálparreglum, sem eru oft í ósamræmi við veruleikann Aður en veðurspá er gerð er nauðsynlegt að gera spákort fyrir þrýstilinur (eða hæðarlinur) og skil. tmsar aðferðir eru notaðar við það, og skal nú þeim helztu lýst. Aætla má hreyfingu hæða, lægða og skila með þvi að teikna feril þeirra á siðustu kortum og framlengja hann á sennilegan hátt. Ef skráð er við ferilinn, hvernig þrýstingur (hæð) i lægðarmiðju og hæðarmiðju hefur breytzt., má einnig áætla, hvaða breytingum hann muni taka i næstu framtið. Hreyfingu skila má áætla eftir vindinum að baki þeim, en þá þarf að gæta þess, að hitaskil hreyfast ekki nema með um 70 hundruðustu af vind— hraðanum. Þrýstibreytingalinur afmarka þau. svæði, þar sem þrýstingur hefur stigið eða fallið mest síðustu 3 klukkustundir Um þau svæði gilda þessar reglurs Lægð er á hreyfingu frá stigsvæði að fallsvæði, en hæð er á hreyfingu frá fallsvæði að stigsvæði. Lægð fer vaxandi, ef loftvog fellur í lægðar- miðju, en eyðist, ef loftvog stígur þar. Öfug regla gildir um hæðir. Bylgjur, sem myndast á nærri kyrrstæðum skilum, eru oft merki nýrrar lægðarmyndunar og óveðurs (sjá bls. 43)„ Ef unnt er að finna gamalt veðurkort, sem er nákvsaulega eins og kortið, sem spáð er frá, ætti veðrið að þróast eins og það gerði þá, og þarf þá ekki annað en grafa upp gömlu kortin, sem sýndu þá þróun. Er þessi aðferð sums staðar notuð með nokkrum árangri.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Back Cover
(91) Back Cover
(92) Scale
(93) Color Palette


Flugveðurfræði

Year
1961
Language
Icelandic
Pages
91


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Link to this page: (73) Page 69
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/73

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.