loading/hleð
(74) Blaðsíða 70 (74) Blaðsíða 70
Þser aðferðir, sem hér hafa verið nefndar, eru litt nothæf- ar, er spá skal fyrir meira en einn sólarhring. Við tveggja daga spár eða meira er mjög gagnlegt að fara eftir hálofta- straumnum, helzt þó vindinum í 700 mb eða 500 mb þrýstifleti. Heildarstraumurinn þar sýnir, hvernig lægðir, hæðir, drög, hryggir og skil berast til og breyta um stefnu. Einnig er mikils vert að taka til greina áhrif fjallgarða, svo sem Græn— lands og Klettafjalla. Slikir fjallgarðar sveigja gjarnan brautir lægðanna sólarsinnis i kringum sig. Nýungar í veðurspám A siðustu árum hafa orðið verulegar framfarir i útreikn— ingi veðurs með rafheilum, og eru háloftaspár gerðar á þann hátt orðnar sambærilegar við spár, sem samdar eru með áður þekktum aðferðum eða betri. Er þess að vænta, að vindaspár fyrir flugvélar verði innan skamms gerðar að mestu með rafheil— um, og miklir möguleikar eru til þess að finna fyrirhafnarlítið fljótustu flugleiðir á þann hátt. Til þess að gefa hugmynd um þessa reikninga skal hér laus- lega sagt frá því, hvernig spá fyrir 500 mb flötinn er gerð með rafheila, en spár fyrir aðra þrýstifleti eru mun flóknari. Fyrst er vélinni færður svonefndur vinnulisti á papplrs— strimli, en þar eru nákvæm fyrirmæli um, hvernig reikningunum skuli hagað. Þá eru háloftaathuganir færðar vélinni. Hún reiknar eftir þeim hæð 500 mb flatar i ákveðnum punktum með jöfnu millibili, og eru þeir eins og möskvahnútar í neti yfir allt kortið. Siðan er reiknað út, hve mikil útbungun er 1 fletintun í hverjum punkti, þ.e. hve hæð flatarins er miklu meiri eða minni í hverjum punkti en meðalhæðin i nágranna— punktunum fjórum. Frumatriðið i reikningunum er nefnilega það, að þessi svonefnda útbungun berist óbreytt með vindinum á hverjum stað. Mest er útbungunin í hæðum og hryggjum, en flöturinn bungar aftur inn i lægðum og lægðadrögum. Nú er fyrst reiknað út, hvernig útbungunin breytist í hverjum punkti fyrsta klukkutimann vegna þess að loftstraum- arnir bera hana til. En þegar þvi er lokið, má með alllöng- um útreikningum finna, hvernig hæðin sjálf hefur breytzt til samræmis við það i hverjum punkti. A þessa leið má fika sig áfram og finna, hvernig hæð 500 mb flatarins breytist stig af
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 70
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.