loading/hleð
(77) Blaðsíða 73 (77) Blaðsíða 73
73 - Leiðarspár Flugmenn i langflugi fá með sér ýmis spákort og skjöl frá veðurstofum áður en þeir leggja upp í flug. Annaðhvort gilda kortin fyrir ákveðinn tíma, t.d. á miðju fluginu, eða þá að þau gilda fyrir brottfararstað á brottfarartíma og ákvörðunarstað á áætluðum komutíma flugvélarinnar þangað. Eru þau þá kölluð samsett spákort. Helzt þessara korta og skjala eru flugveðurkort, háloftakort, eitt eða fleiri, lend— ingarspár og þversnið. Flugveðurkort. Eitt af kortunum aftast í bókinni er flugveðurkort. A því eru sýnd skil, lægðamiðjur, hæðamiðjur og þau veðrasvæði, sem mesta þýðingu hafa íyrir flugmanninn. Sýndar eru grænar, eða svartar og slitróttar, hæðarlínur fyrir frostmark, oftast með 5000 feta millibili. Helztu skýjabelti eru sýnd og hæðin á efra og neðra borði þeirra, einnig hvar búizt er við athugaverðu veðri, svo sem ísingu, þrumuveðrum og kviku. Háloftakort. Flugmaðurinn fær a.m.k. eitt háloftakort fyrir þann þrýstiflöt, sem næstur er fluglagi vélarinnar, og e.t.v. einnig fyrir hærri og lægri þrýstiflöt. A kortið eru teiknaðar hæðarlínur, og má af þeim sjá vindáttina, ennfremur er hitinn sýndur hér og þar á kortinu með tölum innan í hring (sjá 500 mb kortið aftast). Einnig er vindátt og vindhraði sýnd með tölum á flugleiðinni, eða þá, að teiknaðar eru vind— hraðalínur, en þær tengja saman staði, þar sem vindhraði á þessum þrýstifleti er sá sami. Venjulega eru þær teiknaðar með 20 hnúta bili, fyrir 20, 40, 60 hnúta o.s.frv. (sjá kortið). A þessu korti er einnig sýnt, hvar skilin er að finna á þrýsti— fletinum. Takið eftir, að þau eru ekki á sama stað og á flug— veðurkortinu, heldur yfirleitt norðar, en af þessum mismun má ráða, hvernig skilin hallast. A þessu korti má sýna vind- strengi með örvum. Hér er það ekki gert, en lesandanum skal bent á mjög greinilegan og sterkan vindstreng vestur af Bret— landseyjum. Lendingarspár. Þær eru skráðar á sérstakt eyðublað, sem flugmaður fær með sér. Nauðsynlegt er að hafa spá fyrir ákvörðunarstað og að minnsta kosti tvo varavelli.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 73
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.