loading/hleð
(79) Page 75 (79) Page 75
75 FLJÖTASTA FLUGLEIÐ Til þess að finna á háloftakorti fljótustu flugleið milli tveggja staða er notuð sérstök teikniaðferð„ Er hún i stuttu máli fólgin í þvi að hugsa sér, að sægur af jafn hraðfleygum flugvélum og sú sem áætlunin er gerð fyrir, leggi i einu af stað í allar áttir frá brottfararstað, og stýrð stefna þeirra sé alltaf hornrétt á þá linu, sem flugvélafylkingin myndar, þó að vindurinn kunni að bera þær i aðra stefnu. Má þá sanna, að eftir nokkurt flug hefði engin vélanna komizt á jafn skömm- um tíma á þann st.að, sem hún er á, ef hún hefði farið aðra leið. Einhver þessara véla hlýttir að komast á hinn fyrirhugaða leið- arenda, af því að þær stefna i allar áttir. Vandamálið er þá að finna, hvaða leið þessi vél hefur farið. Frá brottfararstað eru teiknuð bein strik i fjórar áttir eða fleiri, oft eitt 1 stefnu 45° til hægri við ákvörðunarstað, annað til vinstri, og siðan með jöfnu millibili þar á milli. Strikin eru öll jafn löng og sýna, hve langt vélin kæmist fyrsta klukkutimann i logni. Þarf þá að reikna með þeim flughraða, sem vélin hefur, meðan hún er að hækka sig. Frá enda hvers striks er nú teiknað annað strik, sem sýnir, hve langt og í hvaða átt vindurinn muni bera vélina fyrsta klukkutímann(eina breiddargráðu i 60 hnúta vindi). Við enda þess striks er þá fundinn staður vélarinnar eftir klukkustundar flug. A sama hátt fást staðir hinna þriggja vélanna, og fyrsta tímalinan svonefnda fæst þá með þvi að tengja þessa staði saman með línu, sem hefur sem mýkstar beygjur. Nú eru valdir að nýju fjórir eða fleiri punktar á fyrstu tlmalínunni, ekki þó alveg við endana. Frá hverjum þeirra er næsta klukkutímaleið vélarinnar i logni sett hornrétt á fyrstu timalínuna, en reki vélarinnar vegna vindsins á hverjum stað er siðan bætt við eins og áður. Þannig eru fundnir fjórir punktar eða fleiri á næstu timalinu, og síðan er hún teiknuð á sama hátt og hin fyrsta. Þannig er haldið áfram, unz áfanga— stað er náð eða vel það, og er þá eftir að finna sjálfa flug- leiðina. Er það mun fljótlegra en það, sem á undan er komið.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Back Cover
(91) Back Cover
(92) Scale
(93) Color Palette


Flugveðurfræði

Year
1961
Language
Icelandic
Pages
91


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Link to this page: (79) Page 75
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/79

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.