loading/hleð
(81) Blaðsíða 77 (81) Blaðsíða 77
77 VEÐURSKEYT I FRA FLUGVELUM Veðurathuganir flugmanna eru mikilvægur þáttur í flugveður— þjónustu. Eru þau veðurskeyti oftast send áleiðis til veður— stofanna, þegar vélin er stödd á ákveðnum stöðum á flugleiðinni, vanalega þar sem belti mætast. Skeytin eru færð á sérstök eyðublöð og eru send að mestu leyti í mæltu máli. I þeim er tilgreindur tími, staðsetning, vindátt og vindhraði, tegund skýja og hæð neðra og efra borðs þeirra, einnig veður, svo sem ising, þrumuveður og kvika, rigning og snjókoma. Þá er einnig tilgreindur lofthiti með nauðsynlegum leiðréttingum og svonefnt D—gildi. Það er mismunur á þeirri hæð, sem radíóhæðarmælir og þrýstingshæðarmælir sýna. D-gildið er aðeins hægt að til- greina yfir hafi. Það er í rauninni sú leiðrétting, sem þarf að bæta við hæðina á hæðarmælinum til þess að fá rétta hæð yfir sjó. Það er gagnlegt við greiningu háloftakorta, því að eftir því má með góðri nákvæmni reikna út hæðina á þeim þrýsti— fleti, sem næstur er fluglagi vélarinnar. Skal því brýnt fyrir flugmönnum að gera þessa mælingu nákvæmlega. Veðurskeyti frá flugvél koma að vísu sjaldnast að beinum notum fyrir þann, sem þau sendir, heldur fyrir aðra flugmenn. Hér á þvi við það gamla boðorð, að ”það sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.” Q-LYKILL I. skeytasendingum til flugvéla og frá þeim er svonefndur Q—lykill talsvert notaður. Einkum eru það ákveðin atriði veðursins, sem þannig eru táknuð. Hin. helztu, sem þarf að muna, eru þessi: QAM; veðurathugun QFZ: lendingarspá QAO: vindur í háloftum QNH: hæðarmælisstilling QFE: loftþrýstingur á QFF: áætlaður loftþrýstingur flugvelli við sjó QNT: vindhraði 1 mestu QNI: kvika hviðum. QFT: ísing
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (81) Blaðsíða 77
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/81

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.