loading/hleð
(17) Page 11 (17) Page 11
11 RÓSA Já. Auðvitað. SIGVALDI Auðvitað, segir þú. Jæja —. Það er nú eins og á það er litið. Maður veit ekki hverskonar mað- ur hann er. Veistu ekki hvað móður hans dreymdi, þeg- ar hún gekk með hann? RÓSA (hrygg). Ó, það heimskurugl! SIGVALDI Já, —. Ertu nú viss um það? Eitthvað dularfult er nú við lækningar hans. Ekki ólíkt gjörning- um. RÓSA (gremjuleg). Eg skil ekki hvers vegna þú ert að rugla um þetta. Þó hann væri dauðþreyttur, fór hann strax að hjálpa konunni þinni. Góðmensku hans launar þú svo með því að tala illa um hann. STÚLKAN (kemur hlaupandi inn). Sigvaldi! Sig- valdi! SIGVAI.DI (hrekkur saman). Nú. Hvað viltu? STÚLKAN Natan er að kalla á þig (við Rósu) og líka á þig. (Hrifin). Eg heyrði barnið hljóða. SIGVÁLDI Guði sé lof! (Hleypur út). RÓSA Guði sé lof! STÚLKAN Eg er búin að setja upp ketilinn. RÓSA Það er gott (Iýkur við að búa upp rúmið). STÚLKAN (hvíslandi). Eg heyrði barnið gráta. Það var eins og í fugli. Eg veit hvernig það kom. RÓSA Veistu það? STÚLKAN (sigri hrósandi). Já-á. Það kom af því hann las í bók. RÓSA Hvaða rugl er þetta. STÚLKAN Eg sá bókina. (Horfir ibyggin á Rósu). En nú verð eg að fara þangað aftur. Eg er svo forvitin. Þetta er svo skrítið. (Hleypur út). RÓSA (stendur kyr, þrýstir höndunum að brjósti sér). Já, eg verð líka að fara þangað. Sama hvort það er fyr eða síðar. Þau augu! Og málrómurinn! (Reynir að líta rólega út. Fer). (Leiksviðið autt um stund. Svo heyrist mannamál úti fyrir. Sigvaldi og Natan koma inn. Natan er snögg- klæddur með skyrtuermarnar brotnar upp að öxlum.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Illustration
(6) Illustration
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Front Cover
(106) Front Cover
(107) Back Cover
(108) Back Cover
(109) Rear Flyleaf
(110) Rear Flyleaf
(111) Rear Board
(112) Rear Board
(113) Spine
(114) Fore Edge
(115) Head Edge
(116) Tail Edge
(117) Scale
(118) Color Palette


Dauði Natans Ketilssonar

Year
1928
Language
Icelandic
Pages
112


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Link to this page: (17) Page 11
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/17

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.