loading/hleð
(87) Blaðsíða 81 (87) Blaðsíða 81
81 FRIÐRIK Þú hefir víst ekki annað að gera en hlaupa með þvætting. PÉTUR Reyndar var það Natan, sem sagði mér frá þessu. FRIÐRIK Nú! Þá hefir hann líklega ekki gert sinn hlut verri en hann var. Þú ert líklega vinur hans og sammála honum í flestu? PÉTUR Hann hefir aldrei gert mér neitt ilt. NATAN (kemur út, gætir til veðurs. Sér Friðrik og Iilær). Þarna ert þú þá, Friðrik. Hefir líklega komið til að heilsa upp á mig. (Gætir aftur til veðurs). Hvað heldurðu um veðrið? Eg þarf að fara aftur í ferð, ann- aðhvort í kvöld, eða snemma í fyrramálið. FRIÐRIK (gætir til veðurs. órólegur). O, eg veit ekki. PÉTUR (gsetir líka til veðurs). Nei, maður getur aldrei vitað nokkuð með vissu. (Hlær góðlega). Það er líka skynsamlegast, að látast aldrei vita neitt. Það hefi eg reynt. NATAN Þú segir satt. Við vitum ekkert. Ekki einu sinni hvar við verðum að morgni. (Gætir enn nákvæm- lega til veðurs). En í kvöld förum við líklega ekki. AGNES (kemur út í þessu og heyrir síðustu orð Natans). í kvöld! (Gengur til hans og leggur höndina á handlegg lians). Þú ferð þó ekki aftur í kvöld? NATAN (tekur yfir um hana). Nei, í kvöld verður það nú ekki. En þú vilt ef til vill að eg fari strax aftur? AGNES (með ákefð). Nei! Hvernig getur þú hald- ið það? NATAN (glaður). Er það nú víst, að þú viljir það ekki? (Þrýstir hönd hennar). AGNES (leitast við að losa höndina, snýr andlitinu frá honum). Já! Það er víst. NATAN (klappar henni á kinnina). AGNES (rekur óvart upp hljóð og hleypur með hryllingi frá honum). NATAN (undrandi). Hvað er nú? 6
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (87) Blaðsíða 81
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/87

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.