loading/hleð
(98) Page 92 (98) Page 92
92 uí inn. Hún er föl, úrvinda og gengur eins og í draumi, þar til hún sér Agnesi; þá kippist hún við. Agnes stend- ur upp. Þær standa báðar kyrrar og stara hver á aðra, þar til Rósa tekur höndunum fyrir augun). RÓSA (tekur hendurnar frá augunum og horfir al- varleg og raunaleg á Agnesi). AGNES (utan við sig. Hrædd). Þú! Þú komin hingað. RÓSA (eins og við sjálfa sig). Já, eg er komin. AGNES (hvíslar). Þú hatar mig ekki? RÓSA Hata þig! (Horfir hugsandi framundan sér, með sársauka). Jú, þegar eg stóð hérna fyrir utan, hat- aði eg þig, en nú... AGNES (hopar frá henni, grípur fram í): Þegar þú sér mig í vanvirðu minni, þá... RÓSA Eg get ekki hatað óhamingjusama. Óham- ingjan er svo máttug. AGNES (í sárri gremju). Eg er ranglega dæmd. RÓSA Allir dómar, sem mennirnir dæma, eru rang- látir. (Með miklum sársauka). Líka þinn yfir Natan. AGNES Nei! Alls ekki. Hann var níðingur. RÓSA (hvöss). Þú mátt ekki tala svona um hann í minni áheyrn. AGNES Hefir þú ekki þolað nóg hans vegna? RÓSA (með þunga). Gekstu ekki af honum dauð- um? Var það þér ekki nóg? AGNES (hrædd, utan við sig). Hann hefir farið ver með þig en alla aðra. RÓSA (snýr sér frá henni og reynir að vera róleg). Við skulum ekki dæma. Við sjáum svo skamt. AGNES (hikandi). Þú afsakar hann. Elskarðu hann ennþá? RÓSA (grátklökk). Já, eg elska hann, æfinlega. (Snýr sér æðislega að Agnesi). Þú hefir rænt mig hálfu lífi mínu. Hann var mér alt, alt. (Gengur um gólfið í mikilli æsingu). AGNES (horfir undrandi á hana). Hvað þú elskar hann heitt. Og þó getur þú komið til mín.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Illustration
(6) Illustration
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Front Cover
(106) Front Cover
(107) Back Cover
(108) Back Cover
(109) Rear Flyleaf
(110) Rear Flyleaf
(111) Rear Board
(112) Rear Board
(113) Spine
(114) Fore Edge
(115) Head Edge
(116) Tail Edge
(117) Scale
(118) Color Palette


Dauði Natans Ketilssonar

Year
1928
Language
Icelandic
Pages
112


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Link to this page: (98) Page 92
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/98

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.