loading/hleð
(12) Page 10 (12) Page 10
10 liafa gainlir menn sagi mjer. Kvennliúfan heíir án efa myndast úr karlmannshúfunni og breyzt smámsaman þangað til hún var orðin eins og hún er nú, en úr þessu má hún ekki breytast, því nú hcfir hún náð sinni mestu fullkomn- un, þegar hún er rjett í laginu«. En að því er skautbúnínginn snert.ir, þá mátti svo að orði kveða, að Sigurður væri hrifinn af fegurð hans og tign; liann þóttist í honum sjá ímynd þess, er hann unni öllu framar, liins fagra og svipmikla ættlands síns; hann skoðaði ísland sjálft scm fyrirmynd búníngsins, og fcr hann um það á einum stað svofeldum orðum : nMargar aðrar þjóðir liafa gcðþótta ómenntaðra og smekklausra skraddara fyrir fyrirmynd í búníngi sínum, en þeir eru alltaf að breyta til af ávinníngsvon og nota sjcr tilbreytíngarsýki og heimsku skrílsius, er engan landssið eða laudsheiður þekkir; en sú staðfasta fyrirmynd, er íslands dætur hafa hingað til haft í búníngi sínum, cr sá búníngur, er skaparinn heíir vcitt móður þeirra«. Tilfinníngum sínum fyrir fegurð faldbúníngsins hefir Sigurður einkum lýst í kvæði því, cr liann lielir nofnt Faldafestir og hjer fer á eptir. A seinustu æfiárum Sigurðar fóru konur í Koykjavík að hans tilhlutun að taka upp kyrtil sem dansbúníng. Um liaun fer Sigurður þess- um orðum: iiDansbúníngurinn er hvítur að lit og mcð bláum eða svörtum bylgjuuppdrætti allt í kringum háls og ermar og neðan á kyrtlinum. Sá almenni skautbúuíngur cr personí- físeraðlsland á sumrin, en dansbúníngurinn Island áveturna; þá er eykonan sjálf liulin snjó, en hið bláa eyjabelti loggst utan að mcginlandi og annesjum hennar og öldurnar loika við fætur liennar, eins og blái bylgjuuppdrátturinn neðan á kyrtlum dætra hennar; hún sjálf ber fald á höfði, eins og þær, með stjörnubauga og norðurljósdregla yfir enninu, líka höfuðböndum þeirra. Menn skemta sjer holzt á veturna, og


Um íslenzkan faldbúníng

Year
1878
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um íslenzkan faldbúníng
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Link to this volume: Bók
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Link to this page: (12) Page 10
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.