
(14) Blaðsíða 12
12
hann iló; 10 kr. frá jungfrú Sigríði Sigfússdóttur á Slcriðu-
klaustri og 36 kr. frá dætrum Sigurðar prófasts Gunnars-
sonar á Hallormsstað, er mjer voru sendar eptir að Sigurður
var dáinn. Áður en Sigurður dó, var hann byrjaður á að
búa uppdrætti sína undir prentun og var hann búinn að
teikna uppdrættina Nr. 4—14, 17—27, 29—31 og 37—39
að mostu cða öllu leyti. Tileinkunin var einnig eptir hann.
fá er eg í septembermánuði 1874 frjetti lát Sigurðar,
heyrði eg jafnframt, að ýmsir óviðkomandi menn væru
farnir að róta í uppdráttum hans og öðru, er eptir hann
lá, og að búast mætti við að það mundi bæði týnast, tvístr-
ast og skemmast; en þareð mjer var áhugamál að koma í
vog fyrir slíkt, þá fjekk og heimild frá móður Sigurðar, sem
enn er á lííi, ti! þess að fá alla uppdrætti liahs í mínar
hendur. Eg hafði áður undir umsjón Sigurðar teiknað í bók
handa sjálfri mjcr llesta uppdrætti hans og saumað marga
þeirra optir fyrirsögn iians; fyrir því þótti mjer tvísýnt, að
kostur mundi vera á öðrum, or færari væri lil að búa upp-
drætti hans undir prentun, á þann hátt sem hann hafði
sjálfur tilætlazt. þ>ótt eg því vissi að mjor væri á hinn
bóginn margra muna vant, að gjöra útgáfuna svo úr garði,
sem ákjósanlegt væri, þá rjeðist og þó í að bjóða frændum
Sigurðar að búa uppdrættina undir prentun, cf þeir vildu
kosta prentunina, og skyldu þeir þá hafa til styrktar sam-
skotafje það, er áður var nefnt, eða að öðrum kosti leyfa
mjer sjálfri að láta prenta uppdrættina, ef cg sæi veg til
þess; en svörin urðu ógreið af þeirra hendi, því þeir viku
málinu undir bróður Sigurðar, Pjetur prest Guðmundsson í
Grímsey, en brjefaviðskipti við hann voru allerfið; loið svo
þangað til sumarið 1876, að síra Pjetur kom hingað; hann
hafði fullan hug á því, að láta það, cr eptir bróður lians lá,
verða bæði minníngu lians til sóma og öðrum að gagni;
þótti honum einnig, livað útgáfu uppdráttanna snerti, að
frændum hans væri skyldast að eiga á hættu kostnaðinn
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald