loading/hleð
(19) Page 17 (19) Page 17
17 13. Aö eiði unnum við allar landvœttir, hjelug fjöll og háa jökla, unnir ljósar, olfur sölfáðar, fallanda foss, og fjólubrekku húu sinn þjóðfræga heiðursfald tók. Faldurinn. 14. Skín því enn á hennar skararfjalli faldurinn aldni scm fönn á tindi, er gnæfir hátt upp af hæstu fjöllum og fífilglituðuin fjallahlíðum. 15. Jafnan hefir hún höfuðband gullið lagt sjer um onni, áþekt að líta, sem þá norðurljós Ijóma yfir himinfölduðum fjallatindum. 16. Bor hún títt af brendu silfri stjörnubaug um brúnahimin, leiptrar oin stjarna stærst í miðju Ijómandi geislum, sem leiðarstjarnan blikar hæst í himinrjáfri yfir íslands enni miðju. 17. Síðan leggur hún sjer of höfuð liíalín þunnt, er hennar myrkrar ásjónu livíta, haddinn prúða, höfuðskart búið og hálsinn Ijósa. 18. Breiðir það sig um bak og herðar, hrynjandi í ferðum harla smáum, en megnar þó ei hið minnsta að doyfa hauksnör augu nje höfuðband gullið. 19. fví framar birtist fegurð þeirra, er þunn lín-hula húm dregur yfir 2


Um íslenzkan faldbúníng

Year
1878
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um íslenzkan faldbúníng
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Link to this volume: Bók
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Link to this page: (19) Page 17
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.