loading/hleð
(22) Page 20 (22) Page 20
20 Möttullinn. 32. Möttul helír hún of heiðar lagðan dökkan að lit og dreglum húinn, gullroðnum dálki gegnum stunginn eður með tyglum ítursnúnum bundinn sainan á brjósti miðju. 33. En faldurinn yfir alhvítur vofir, sem hvítir jöklar af heiðmyrkri þoku himinlín sín í heiði viðra, svo aldrei blakna að aldarofi. 34. Hrynja möttulsferðir af herðum niður íturvöxnum ofan um knje, hylja þær skart á hennar brjósti, ef hún sveipar sig í möttli. 35. Er það sem myrk árla morguns dragist þokuský of dalahlíðar, en rofni þegar fyr röðulgeislum, og sólskins blettir í brekkum skíni. 36. En ef möttullinn aptur af herðum fellur bijósti frá, bægt til hliðar með lausum tygli, þá leiptrar gullvarið brjóst mót auga af engu hulið. 37. Sem dögguslungnar dalahlíðar með fallandi ám og fííilgeirum glitri sunnu geislum móti, er morgunblær myikva þoku hefir fyrir skömmu hrakið á brautu, 38. Er áður sólarroð sást á tindum foldu fyr frerum varði og útnyrðíngs anda köldum,


Um íslenzkan faldbúníng

Year
1878
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um íslenzkan faldbúníng
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Link to this volume: Bók
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Link to this page: (22) Page 20
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/22

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.