loading/hleð
(29) Page 27 (29) Page 27
27 gæia, þess, að litaskiptin sjeu rjett og fari vel; í því tilliti þarf nákvæmlega að gæta að skuggunum í uppdráttunum. Föt þau, sem einkennileg eru fyrir faldbúnínginn, eru: faldurinn með blæjunni, skauttreyjan, samfellan, kyrtillinn og möttullinn. 1. Faldurinn er hið elzta og einkennilegasta við búnínginn og það sem hann hefir nafn sitt af; því verður að vanda hann scm mest bæði að efninu, sem í hann er haft, og að löguninni, og kosta kapps um að láta hanu jafuan líta vel út og sitja vel á höfðinu. Faldblæjan er til þess að bregða nokkurskonar húmi yfir faldinn, en hún má aldrei bera hann ofurliða og verður því að vera úr som þynnstu efni og má eigi ná lengra en niöur á herðarnar; (brúðarblæjur einar, sem hafðar eru úr afarþunnu efni, mega þó vera skósíðar); blæjuna skal sníða ávala að neðan og sömuleiðis að ofan, on þó minna; draga má rósir í blæj- una í kríng, en þó fer eigi vel á að þær sjeu miklar; blæj- urnar ættu helzt að vera livítar, cn þó fer oigi illa á, að þær sjeu svartar, ef þær eru mjög smágjörvar. Faldhnútur- inn (slaufan) á að vera sem minnstur, því að liann á eigi að tákna annað en að koffurbandið væri hnýtt saman; t þeim koffrum, som saumuð eru á bandi, má bandið alls eigi vera breiðara en stjörnurnar. Gott er að liafa fullgjörðan fald innan í trafinu, svo að það megi taka af, þegar það er þvegið. fegar faldurinn er rjett búinn til eptir faldsniðinu, þá má eigi brjóta inn af trafinu að framan, þegar skautað er, einsog mörgum hættir við. Botra er að brúka faldcir í faldinn heldur en faldpappa, því að hann aflagast síður; hann má ekki vera þyngri en 8 kvint. Á hliðunum á fald- pappanum, þegar hann er hafður, er varpaður sterkur látúnsvír, svo að Itann geti betur Iialdið beygíngu þoirri, sem á hann er sett. 2. Skauttreyjan fer bezt að sje svört og á hún að vera sniðin einsog peisa með heilu baki og olbogaermum


Um íslenzkan faldbúníng

Year
1878
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um íslenzkan faldbúníng
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Link to this volume: Bók
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Link to this page: (29) Page 27
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/29

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.