(8) Blaðsíða 6
6
sjcð aðra hnúta, sem reynandi væri að losa um í því ástandi
sem þjóðin or nú, og ltygg eg að það sjo sá beinasti og
rjettasti vegur til að lagfæra almenna fegurðartilfinníng
Islendínga, því hjá fátækri þjóð verða monn fyrst að byrja á
litlu og helzt almennu, og síðan færir almenníngur sig upp á
skaptið af sjálfu sjer. Ef vandlega er aðgætt, þá hefir
skcytíngarleysið eða rjettara sagt smekkleysið vorið sá vorsti
oiturormur og sjúkdómur, sem hjer heíir geisað yfir allt
land í langan tíma; þótt fáir hafi veitt því optirtekt, þá
hefir einmitt þossi vondi sjúkdómur vorið orsök til fiestra
meina laudsmanna t. d. heilsuloysis, deyfðar og jafnvcl
fátæktar, auk þess sem liann lielir spillt hæfilegleikum
sálarinnar og dregið andann niður í saurinn, því saurugar
hugsanir og saurugur líkami fylgist jafnaðariega að; úm
það cru liestir samdóma; en hreinn líkami og snotur klæði
eru fyrirboði hreinnar sálar; það or kynlogt, að, þótt allir
sjái að dýrin lireinsi saur af sjer og vilji vera sem hreinust,
þá skuli margir menn standa lægra en dýrin og halda að
það sjc sjer meðskapað að vcra óhreinn; sumir segja jafn-
vel: '<og lield cg vcrði sáluhólpinn, þótt eg þvoi mjor ckki
eða kombi», eins og það væri sáluhjálpinni til fyrirstöðu að
vera þokkalogur. Eg geng út frá því, að sá maður, sem
býr sig lireinlega og snyrtilega, fái um leið tilfinníngu fyrir
iieiru t. d. að hafa góð og hreinleg húsakynni; þar af leiðir
að hann fær betri hoilsu; sú kona, er elskar mann sinn,
mun varla þola að sjá hann óhreinan og illa til fara, ef
hún á annað borð sjálf er vel til fara og hrcinleg; því
síður mun moga kalla, að nokkur sú móðir efski börn sín,
som þolir þá ósjón að sjá þau óhrcin og riíin; það cr hið
mesta og viðbjóðslegasta smekkleysi. Sá sem hofir fengið
tilfinníngu fyrir því, sem nú var talið, mun varla geta sjcð
hest sinn, sem er hið fogursta dýr, illa hirtan, og heldur
eigi neinar aðrar skopnur sínar; en sá maður sem fengið
hefir tilfinníngu fyrir því að ganga sjálfur vei til fara, hafa
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald