loading/hleð
(32) Blaðsíða 26 (32) Blaðsíða 26
26 AGNES (æst). Það er hlutur, sem þú skalt ekki skifta þér af. DANÍEL (móðgaður). Hamingjan hjálpi mér! Eg skal svo sem ekki skifta mér af nokkru, ekki á nokkurn liátt. Eg skal þegja. Eg skal gæta að mér. AGNES Það er ágætt. Bara að þú standir við það. DANÍEL Eg segi það, og eg geri það. (Aumlega). Eg er, hvort sem er, bara þræll ykkar. AGNES Svo. Vertu nú rólegur, karl minn. DANÍEL Já, vertu bara róleg sjálf, þegar sá tími kemur. AGNES (drembilega). Hvaða tími er það, sem þú ert að rugla um? SIGGA (ertnislega við Agnesi). Vorið, auðvitað. DANÍEL (hlær illilega). Ja, ætli það verði ekki eitt- hvað líkt með vorinu. Mér hefir ekki fundist í seinni tíð, að Natan vilja tala mikið um giftingar. AGNES (háðslega). Tala! Við þig? (Hlær. Það er drepið á dyrnar. Hún stendur upp og opnar. Friðrik kemur inn snjóugur. Hann er á að giska nítján ára). Nei, ert það þú, Friðrik! Komdu inn og settu þig nið- ur. Það hefir verið beðið eftir þér, skaltu vita. Sigga hefir ekkert gert í dag annað en hlaupa út að gluggan- um, til að vita hvort hún sæi þig ekki koma. FRIÐRIK (skotrar augunum glaðlega til Siggu). Eg er snjóugur. Eg bleyti gólfið fyrir ykkur. AGNES 0, hirtu ekkert um það. Sigga! Hefirðu ekki þurra sokka handa honum. SIGGA (dregur kassa fram undan rúminu). FRIÐRIK (til Siggu). Nei, nei, eg fer strax aftur. SIGGA (undrandi). Svo-o? DANÍEL (eins og honum sé misboðið). Mér býður enginn þurra sokka. FRIÐRIK Eg átti að skila kveðju frá möinmu og spyrja, hvort þið gætuð ekki lánað henni mjölhnefa. AGNES Auðvitað getum við það. En þú hefir sjálf- sagt tíma til að sitja og hvíla þig ofurlítið.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.