loading/hleð
(75) Blaðsíða 69 (75) Blaðsíða 69
69 Þær geta þá blásið að eldinum í friði. Viltu það? (Þær fara. Þögn). ÞORBJÖRG (lætur á sig sjalið og býst til ferðar). En það er nú samt, eins og eg hefi sagt. Það er hættu- legt. AGNES (æst). Hættulegt! Heldurðu ekki að það sé líka hættulegt að búa með honum? Hann drepur okkur einhvern daginn, annar eins guðníðingur og hann er. ÞORBJÖRG (á báðum áttum). Já, eg hefi nú lengi hugsað, að þannig hlyti það að enda. Guðníðingur hefir hann altaf verið. Aldrei sést hann í kirkju og aldrei er hann til altaris, altaf blótandi og sverjandi. (Þegir augnablik). Og þetta líka, sem barnið sagði. Var það ekki nokkurskonar opinberun frá Guði? En — AGNES (hefir horft á hana, eins og köttur, sem er reiðubúinn að stökkva á bráð sína). Hefirðu ekki heyrt um alla peningana, sem hann á? ÞORBJÖRG (Iítur fljótt á hana hálf hikandi). Jú, Friðrik mintist lítillega á þá. Er það nú víst? AGNES (fljótt). Það er áreiðanlegt. (Þögn). ÞORBJÖRG (stiklar um gólf). Og hugsa sér hvern- ig hann reyndist Rósu. Annari eins blessaðri manneskju. AGNES (með ákafa).Já, Rósa. (Hún þagnar skyndilega. Þær líta æðislega hver á aðra). Já, hún myndi gleðjast af því. Þá yrði hennar hefnt. ÞORBJÖRG (hægt, efablandin). Myndi hún gleðj- ast af því? (Hristir höfuðið). Nei! Hún hefir æfinlega verið svo mild og góð. AGNES (hvatskeytlega). Hún lilýtur að gleðjast af því. Það hlýtur þó að vera eitthvert mikillæti í henni. (Ákveðin). Að minst kosti finst mér, að þetta sé hið eina rétta. (Sprettur upp). Eg brenn af hatri! ÞORBJÖRG Rósa vesalingurinn, hún getur víst ekki hatað. Hún myndi vist glöð ganga út í opinn dauðann fyrir hann. AGNES (óþolinmóð, gengur hratt um gólf). ÞORBJÖRG En auðvitað er það alt öðru máli að gegna með þig. (Lækkar róminn). Og svo er það þetta,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 69
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.