loading/hleð
(97) Blaðsíða 91 (97) Blaðsíða 91
91 ÓKUNNI MAÐURINN Myrkur vonleysisins hefir heltekið hjarta þitt, Agnes. AGNES (eins og við sjálfa sig). Nei, nei, eg iðrast aldrei, aldrei. ÓKUNNI MAÐURINN Veslings, unga kona. Ves- lings, andlega barn. AGNES (kuldalega). Eg óska eftir, að vera laus við meðaumkun yðar. ÖKUNNI MAÐURINN Þú vilt ekki frið í sál þína. AGNES Nei! Eg vil ekki, vil ekki... ÓKUNNI MAÐURINN Nei, þú vilt ekki. AGNES (snýr sér fljótt að honum). Fáið dómi mín- um breytt. ÓKUNNI MAÐURINN Jafnvel þótt dómi þínum yrði breytt, sem ekki fæst, þá öðlaðist þú ekki friðinn fyrir það. Líf þitt yrði villuráf í myrkri örvæntingarinn- ar. Mennirnir heimta altaf hverjum goldið eftir verkum hans. Guð einn getur fyrirgefið. AGNES Ilvað viljið þér að eg geri? ÓKUNNI MAÐURINN Þú átt að iðrast, hreinsa hjarta þitt, og öðlast frið í sálu þína. AGNES (hvíslar). Nei, eg get það ekki. Eg gerði aðeins það, sem rétt var. (Áköf). Það var réttlátt, það var það. Hann hafði unnið til þess. (Hljóðar). Eg get þcið ckki ÖKUNNI MAÐURINN (gengur til dyranna). Vertu þá sæl, Agnes. Guð gefi þér frið. Við sjáumst einu sinni enn. AGNES (hleypur á eftir honum). Æ, nei, bíðið þér ögn. ÓKUNNI MAÐURINN (bíður átekta). AGNES Viljið þér lofa mér því, að fylgja mér á staðinn, þegar (fer hrollur um hana) það á að ske? ÓKUNNI MAÐURINN (klappar á hönd hennar). Alt, sem þú óskar og eg get gert fyrir þig, skal eg gera. Vertu sæl! (Hann fer). AGNES (stendur kyr og starir út í bláinn. Svo hnígur hún niður á rúmið. Dyrnar opnast og Rósa kem-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (97) Blaðsíða 91
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/97

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.