loading/hleð
(60) Blaðsíða 54 (60) Blaðsíða 54
54 AGNES (róleg). Svo.þú hefir verið að hugsa um það. Heila viku þurftir þú til þess. FRIÐRIK Agnes, eg get það ekki. AGNES (með biturri hæðni). Þú getur ekki. FRIÐRIK (sest á eitt rúmið og hvílir höfuðið í höndum sér). AGNES (stendur kyr og starir fast á hann). FRIÐRIK (lítur flóttalega upp). Horfðu ekki svona á mig. AGNES (skjálfrödduð). Nú, þolirðu það ekki. FRIÐRIK (ræður sér ekki). Nei, eg þoli það ekki. AGNES (gengur raulandi burt). FRIÐRIK Hvernig geturðu sungið? AGNES (heldur áfram að raula hærra). FRIÐRIK (stekkur á fætur). Eg get það ekki, það, það... AGNES (með ertni). Það? FRIÐRIK Það er á móti lögunum. AGNES (hlær). Lögunum! FRIÐRIK (með áherslu). Og nióti guðs boði. AGNES (sparkar í eitthvað á gólfinu). Ó, hver grefillinn! FRIÐRIK Hvað var það? AGNES (ergileg). Eg meiddi mig í fætinum. (Gengur yfir gólfið). Svo þú ert kominn að þeirri nið- urstöðu. (Hlær). FRIÐRIK (á nálum). Hlæðu ekki, það er eins og eg sé stunginn með hnífi í eyrun. (Hnígur niður á rúm- ið). AGNES (hlær enn meira). FRIÐRIK (biðjandi). Hlæðu ekki. Hvers vegna ertu að hlægja? AGNES (spottandi). Fyrirgefðu, en eg get ekki stilt mig. Þú talar eins og drengur; »stunginn með hnífi«. (Stutt þögn. Gengur hratt aftur og fram um gólfið. Stansar svo. Róleg og sannfærandi). Þú talar um guðs boð. Er ekki öll framkoma hans móti guðs boðum? Heldurðu að hann hugsi nokkurntíma um guð? Nei, þá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.