loading/hleð
(17) Blaðsíða 15 (17) Blaðsíða 15
Kvennalistinn vill: 9 að grunnskólum sé tryggt nægjanlegt fjármagn til öflugs skólastarfs, 9 að ekkert verði til sparað svo að menntað fólk fáist til kennslustarfa hvarvetna á landinu, 9 að jafnrétti til náms verði virt í raun með markvissri uppbyggingu grunnmenntunar alls staðar á landinu, 9 að grunnskólar verði einsetnir, 9 að vinnudagur nemenda verði samfelldur og samræmdur vinnudegi foreldra og nemendum gefinn kostur á máltíðum í skólanum, 9 að skólaseljum grunnskóla í dreifbýli verði fjölgað og skólaathvörfum eða skóladagheimilum komið á fót eftir þörfum, 9 að friðarfræðsla fari fram í skólum, 9 að bóknámi, list og verknámi verði gert jafnhátt undir höfði og allir eigi jafnan aðgang að slíku námi, 9 að innlend námsgagnagerð verði efld og fullt tillit tekið til jafnréttis- sjónarmiða, 9 að nemendum verði fækkað í fjölmennum námshópum, 2 að sérkennsla, náms- og skólaráðgjöf verði í samræmi við þörf, $ að grunnskólar stjórni sjálfir rekstri sínum og innra starfi í samráði kennara, foreldra og nemenda, $ að réttur foreldra og nemenda til að hafa raunveruleg áhrif á skóla- stefnu verði lögfestur og að skólanefndir skipaðar kennurum, foreldrum og nemendum verði við hvern grunnskóla. 15
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.