loading/hleð
(35) Blaðsíða 33 (35) Blaðsíða 33
Kvennalistinn vill: 9 að stjórnvöld tryggi nægjanlegt fjármagn til að framfylgja ákvæðum laga um aldraða, 9 að ellilífeyrir nægi til framfærslu og skerðist ekki þó maki fái ellilíf- eyri, 9 að ellilífeyrisþegar missi ekki yfirráðarétt yfir grunnlífeyri sínum þótt þeir fari á elliheimili, 9 að eftirlaunaréttur skerðist ekki þótt fólk minnki við sig vinnu eftir 60 ára aldur, 9 að félagsleg og heilsufarsleg þjónusta við aldraða verði samtvinnuð meira en nú er, 9 að öldruðum sem búa í heimahúsum verði tryggð heimahjúkrun og heimilishjálp auk reglubundinnar skoðunar á heilsugæslustöð, 9 að hraðað verði byggingu húsnæðis sem hentar þörfum aldraðra, 9 að almenn fræðsla um réttindi aldraðra verði aukin svo og fræðsla um það hvernig aldraðir fái best varðveitt heilsu sína, 9 að unnið verði markvisst að því að búa fólk undir eftirlaunaárin, 9 að öldruðum verði boðið uppá vinnu við sitt hæfi. 33
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.