(38) Blaðsíða 36
Efnahagsmál
Markmið hverrar efnahagsstefnu hlýtur að vera
að tryggja efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar,
fulla atvinnu og góða afkomu. Kvennalistinn legg-
ur til grundvallar stefnu hinnar hagsýnu húsmóð-
ur, stefnu sem miðar að því að íslendingar geti í
sem ríkustum mæli lifað á eigin framleiðslu og
hagi útgjöldum í samræmi við tekjur.
Sjávarútvegur er undirstaða íslensks efnahags-
lífs. Brýnt er að byggja upp traustar atvinnugrein-
ar sem ásamt sjávarútvegi tryggi velferð þjóðar-
innar. Til þess þarf að skapa hagstæðar aðstæður
og hlúa að nýjum hugmyndum og tilraunum.
Illu heilli hafa stjómvöld valið sér gæluverkefni og ýmist veitt til þeirra
ómældu fé beint úr sameiginlegum sjóðum landsmanna eða boðið slík vildarkjör
að alltof margir hafa beint kröftum sínum í sömu átt.
íslenskt hagkerfi er mjög opið og að miklu levti háð ytri skilyrðum svo sem
aflabrögðum, verði á erlendum mörkuðum, gengisþróun helstu viðskiptamynta
svo og vöxtum og kjörum á erlendum lánamörkuðum. Orsök góðæris er fyrst og
fremst hagstæð þróun þessara þátta. Að sjálfsögðu geta þó ráðstafanir stjóm-
valda í fjármálum ríkisins, peningamálum og fjárfestingum haft mikil áhrif á af-
komu þjóðarbúsins og ráðið því hvemig góðæri nýtist og hverjir axla byrðar
harðæris. Á því sviði hefur fráfarandi ríkisstjóm brugðist almennu launafólki
illilega og stofnað afkomu fjölda heimila í voða til þess að ná skjótum árangri við
lækkun verðbólgu. Láglaunastefna síðustu ára, miklar vaxtahækkanir, misgengi
launa og lánskjara hafa leikið marga grátt. Slíkt athæfi ber vott um tryggð við töl-
ur og sérhagsmuni fremur en fólk.
Langvarandi og stöðug skuldasöfnun ásamt halla á ríkissjóði og viðskipta-
halla við útlönd stefna efnahag þjóðarinnar í voða. Röð rangra ákvarðana og
fjárfestinga hafa þannig skert verulega möguleika okkar til betri afkomu. Það
mun kosta landsmenn erfiðari og rýrari lífskjör en ella að vinna upp þessi
mistök.
36
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald